Monday, January 3, 2011

Svona eru jolin...






Svona til ad byrja med

Gledileg jol og gledilegt nytt ar

En thessi jol og aramot voru an efa thau skritnustu og ahugaverdustu jol og aramot sem eg hef upplifad.

Adfangadagur byrjadi klukkan 9 vid öskur fostur födur mins fyrir utan dyrnar a öllum tungumalum sem hann getur sagt godann daginn (og thad er bara 4 tungumal) Eg drösladist nidur og bordadi morgunmat i fyrsta skipti a nattfötum – thar sem thad tidskast ekki ad fara fram a nattfotum herna. Sidan var jolatreid skreytt og gert fint. Sidan var farid i jolabad og haldid til Lechsend (foreldra Reginu). Thar skutludum vid Reginu og Veronkiu i barnamessu og forum til systur hennar og thar tok halftima ad koma strumpastraetonum inni bilskurs vegna snjos og sidan settust karlarnir og toku sma aefingu i Call of Duty. En um half sex var farid til foreldra Reginu (sem eg er ekki alveg viss um hvad heita) og allt folkid i gallabuxum og jafnvel jogginggalla! Uppur sex var skellt pylsum a pönnu, sem eg gerdi rad fyrir ad vaeri forrettur thar sem thjodverjar borda endalaust mikid! Eg thordi ekki ad spyrja hvort thetta vaeri thad eina i matinn sem og thad reyndist, bratwürst og kallt kartöflusalat med surum gurkum! Sidan thar sem herna kemur Christkind med jolapakkana thannig laest var inni stofu og eftir mat var opnad og viti menn pakkarnir voru komnir! Tha var sungnir jolasalmar og jolagudspjallid lesid. Eftir thad var ther bennt a thina hruu og allir taettu upp sina pakka og klukkan half atta var gamanid buid! Vanalega klukkan half atta erum vid enntha ad borda rjupu! En thad voru bornar fram smakokur og talad og uppur half tiu var farid i kirkju. Thad var odruvisi thar sem eg hef aldrei farid i kirkju a adfangadag og thetta var katholsk kirkja. Eftir kirkju voru allir voda spenntir ad vita hvernig thetta er heima og hvernig eg tok a moti oblatunni! HALLO EG VISSI EKKI AD THU GERIR EITTHVAD SERSTAKT THA!!! En eftir messu var haldid heim og buid til Feuerzangebowle og talad langt fram eftir nottu.

Joladagur: Vaknadi seinust – sem er ekki nytt thar sem mikid er gert grin af svefnvenjum minum. For yfir til ömmunnar og thar voru allir a fullu ad elda önd. Sem var algjorlega ljuffeng og baetti alveg upp pylsurnar. Og var bordad mikid og bordad. Sidan um thrju var haldid heim og legid i leti.

Annar i jolum: Forum i hadegismat hja ömmunni og var öll fjölskylda Johannesar thar og var thar lika einnig mikid bordad og bordad og talad. Sidan var horft a aevintyri og bordadar kökur og medlaeti.

27. des. Var mestum deginum eytt uppi sofa med noa konfekt.

28. des. Eg, Regina og Veronkia foru til einhverjar fraenku (systur pabba Reginu) medan Johannes for i LAN-party. En hja thessari fraenku fekk var meira bordad, thvilikt brunch hladbord og thar komst eg ad thvi ad karlpeningur i Thyskalandi thurfi adeins ad baeta kynni sin vid naglaklippur – ogedlsegast i heimi thegar fullordnir karlmenn eru med lengri neglur en konur og sorgarrendur eru ekki betri! En ja vid bordudum mikid og thau töludu mikid, held eg hafi dottid ut nokkurn storan part af deginum. En tharna fekk eg mitt fyrsta thyskajolaskraut i gjof!

29. og 30. Des voru algjorir leti dagar

31. des: Vaknadi seint og tok til draslid mitt og uppur 4 keyrdi Regina mig til Emersacker til Benedettu og thar vorum vid skiptinemarnir og tvaer stelpur fra brasiliu hja ömmu Benedettu. Thar var bordad Racklet sem er allskonar skinkur, kjot, graenmeti og baunir sett a litla ponnu og ostur og sett a stora ponnu og sidan bordar, otrulega gott! Sidan skelltum vid okkur i spil og i gongutur. Um 11 var bordadur eftirrettur an efa ogrinilegustu kokur sem eg hef sed eitthvad franskt thar sem amman var fronsk. Sidan var farid ut og skotid omurlegustu flugeldum sem eg hef sed! Allir voda spenntir og voda gaman ad fa ad skjota flugelda upp i fyrsta skipti! Thad vanntadi alveg havadann og flugeldalyktina sem eg hef aldrei mikid spad i! Thad var skaladi i kampavini uti og teknar myndir og sidan stylltu thau upp stjörnuljosi til ad horfa a! STJÖRNULJOSI!! Thad var sidan tekid og snuid thvi og otrulega fyndid ad sja thau sem hafa aldrei fengid ad halda a flugelda med stjörnuljosid! En sidan var farid inn og talad, og var mest talad frönsku og portugolsku! Og ekki var leidinlegt ad gera grin af mer, tha adalega hversu fa vid erum a Islandi og hvad islenska er olik ollum tungumalum! Td skeid, er alveg eins a spaensku, portugolsku, itolsku og fronsku – culio eda a eda i eda e i endann og sidan kem eg med SKEID! Alltaf jafn gaman ad lenda i thessu! Sidan var farid i rumid um 4 og thetta var orugglega rolegastu aramotin min.

Nyarsdagur: Voknudum um 11 og fengum voda morgunverdarhaldbord, braud, morgunkorn, saetabraud og kokur. Samtol vid morgunverdarbordid foru fram a portugolsku og fronsku og audvitad skildi eg allt og tok mikinn thatt i theim. Horfdum a biomynd af spilinu Cluedo og toludum. Sidan kom Johannes ad saekja mig, og tok eg eftir hversu mikid heppin eg er med fjolskyldu thar sem thad er sjaldan sem hinir fosturforeldrar bjodast til ad keyra thau eda saekja. Sidan heima var bordad og legid yfir sjonvarpinu




I Gaer var leti dagur numer 156

I dag vaknadi eg klukkan 11:09 og klukkan 11:39 sat eg vid matarbordid hja ömmunni med Schweinebrat og Knudel fyrir framan mig. Oskop godur og hollur morgunmatur, svinakjot og kartoflustappa. Sidan var farid heim og tekid hadegislur og eftir hadegislurinn for eg i sma gongutur med Veroniku. Ekki spurja mig hvert eg for thar sem eg labbadi eitthvert og hefdi audveldlega getad endad i naesta thorpi. Med sledann i eftirdragi arkadi eg uti obyggdirnar og nokkrum sinnum heyrdi eg dynnk og tha var Veronkia dottin af sledanum. En eftir godan klukkutima og margar beygjur og snjoskafla komumst vid heilar a hufi heim og bordudum kvoldmat.

En dagana fyrir jol voru alltaf jolakort og pakkar ad koma og voru their vel thegnir og var vel passad ad eg opnadi tha ekki fyrr en a adfangadag. En eg thakka fyrir mig og sendi öllum jola og nyarskvedjur og lofa godum bloggum og myndum a nyju ari og hlakka til ad sja alla i juli :D







OK eg lofa ad vera duglegri ad blogga ef thid veridid dugleg ad kommenta, sama hver thu ert! vinur, vinkona, skiptinemi, fjolskyldumedlimur, amma og ja okunnugur!