Thursday, December 23, 2010

jolafri

Loksins loksins loksins er langthrád jólafrí byrjad! Aldrei aftur mun eg kvarta undan ad byrja seint i jolafrii.

Mer finnst rosa skritid ad a morgun verda fyrstu jólin án pabba, Leifs og ömmu! En mer til mikillar huggunar verda ekki pylsur i matinn eins og eg las eitthverstadar. Sem sagt förum vid til foreldra Reginu og höldum uppa jolin thar. Eg held ad vid bordum gaes a morgun og önd i hadegismat a joladag. Meira veit eg ekki.

Annars hefur vikan lidid osköp hratt. Manudagurinn var tidinalaus(lesist man ekki hvad eg gerdi). A thridjudaginn var eg svo heppin ad eg maetti i skolann klukkan half 8 og i thysku voru thau med eitthvern gest thannig eg nennti ekki og fekk svo ad vita ad i 2 og 3 tima var söguprof, thannig thad thyddi eg hefdi getad sofid i tvo tila legnur! Sidan var enska og truartimi sidan tveggja tima gat og asnalegur thyskutimi og sidan thurfti eg ad bida klukkutima eftir straeto! Eg for i thrja tima thennan dag og var i sex tima gati! En um kvoldi for eg a ´stelpu´kvöld med Reginu til vinkonu hennar og horfdum a How to train your dragon teiknimynd sem var rosaskemmtileg. En i textunum sem koma eftir myndina var eitthvad lag sem eg kannadist vid og thar sem eg la einsog klessa i sofanum ris eg upp i 90° og bendi a sjonvarpid og tilkenni theim ad söngvarinn singi a islensku sem sagt thetta var lag med Jonsa. Mer finnst alltaf jafn gaman ad heyra eda sja eitthvad islenskt.

I gaer for eg svo a Harry Potter og skildi naestum allt, sjuklega stollt af sjalfri mer.

I dag maetti eg i skolann klukkan half 8 og eg er alltaf i frii fyrsta timan a fimmtudogum og sidan thurfti eg ekki ad maeta i tysku thannig eg var nanast i frii allan dag en vid forum i kirkju og thad var ja ahugavert er held eg retta ordid. Thad var bedid og signad og eg veit ekki hvad og hvad. Eg hafdi ekki hugmynd hvernig eg atti ad haga mer og atti um stund erfitt med ad halda andliti, presturinn taladi svo skringilega og thegar hann bad spenntihann ekki greypar heldur hellt theim upp til himins. Eg hef minnst a aefingar Thjodverja med snytipappir adur og eg helt kannski i krikju snyta their se ekki, en nei Thjodverjar gengu fram af mer i dag. Oft matti heyra i snyti og presturinn ja presturinn dro upp voda finan klut og thurkadi ser um nefid i midjum salmi!!!! En sidan eftir messu var bodid god jol og eg er ekki fra tvi ad ‚Frohe Weihnachten‘ hljomi ekki eins vel og ‚Gledileg jol‘. En i dag hef eg gert sma jolahreingerningu og for sidan i tollinn thvi ad jolapakkinn fra pabba lennti thar. Eg sem sagt thrufti ad opna pakkan svo kallinn gaeti gramsad i innihaldinu og thurfi ad opna einn pakkann, en eg opnadi nu bara eina hlid og sa voda litid hvar var i pakkanum.

En ja i seinustu viku forum vid i Meditation herbergi i truartima! Eg sa fyrir mer litid herbergi med dynum utum allt, en thegar vid komum inn er thetta alika stort og samkomusalurinn i Ölduselsskola! Teppi a golfum og voda veggja myndir og i midju herberginu er parketlagdur hringur med voda kertastjaka. En sem sagt tharna vorum vid og sungum salma og kennarinn tekur upp bibliuna og les uppur einhverja sogu og verkefnid var ad hun stoppar i midri sogu og vid eigum ad hugleida ordin og lifa okkur inni soguna og enda setinguna sem hun las. Thetta var asnalegra en thad hljomar, reyndar dottadi eg andeins a golfinu og missti af hluta, en ja thetta var asnalegt.

GLEDILEG JOL OG HAFID THAD GOTT UM JOLIN OG ARAMOTIN
Mun reyna ad blogga milli jola og nyars :D

Steinunn



Friday, December 17, 2010

Sjald sed blogg eru god blogg




Sko eg ef godar ástaedur fyrir bloggleysi! Í seinustu viku vikrkadi ekki sjónvarpid, síminn var úti ásamt innternetinu - allt thetta vegna ca 30 cm snjós! Um helgina var eg lítid sem ekkert heima og thessi vika hefur adalega farid i threytu og óreglu. En hér kemur smá blogg...

Sem sagt seinasta vika var skóli, internetleysi, sjónvarpsleysi og snjór i hnotskurn. Thad snjóadi og snjójadi og a midvikudaginn var ca. 30 cm snjor. Allir straetoar seinir, lestir seinar, umferdateppur og allt. Rosa fyndid ad fylgjast med thessu og sja hvad allt fer i kerfi og urskedis vegna snjos herna! En snjor var adalastaedan fyrir ad sjonvarpid og internetid virkadi ekki, for vist slatti af snjo i gervihnattardiskinn thannig hann biladist.
A fimmtudaginn fekk eg fri i skolanum seinni partinn til ad fara i menningarlegaferd til München. A Tollwood festival a.k.a RIIIIIIIIIIIIISA markadur a sama svaedi og Oktoberfest og thetta er nu ekki litid svaedi. Eg for nu med thaer vonir ad thetta yrdi skarra en hinir markadarnir sem eg hef farid a, en thetta var nu osköp omerkilegt, asnalegir hufubasar (voda inn prjonadarhufur med deri (gubb)) indverskir draslbasar, forum i svona Jamaikabas nokkud viss um folkid thar hafi verid ad reykja eitthvad olöglegt. En jujiu thad var haegt ad finna eitthvad sem varid var i, en thad var ansi kalt.

Asnalegur hufustandur

En a laugardaginn for eg til Augsburgar ad hitta hina skiptinemana og thar var rafad um götur og farid a kaffihus og dagurinn endadi i bio a Rapuzel a thysku. Frabaer mynd!

A sunnudag klukkan korter i sex UM MORGUN TAKK FYRIR var vaknad og haldid nidur a lestarstöd til ad fara til Salzburgar! En thar sem ast min a Deutsche Bahn eykst alltaf med hverjum degi var thessi dagur frabaer! ca klukkutima seinkun a lestinni fra München til Salzburgar og 30 min seinkun Salzburg-München, thess ma til gamans geta beid godar 20 min um daginn eftir lest i skolann i -5° og snjo!
En Salzburg er an efa ein fallegasta borg Evropu! Endalaus gömul hus, hallir og kruttlegar turistabudir med Mozart sukkuladi. Löbbudum fram hja faedingarhusi Mozarts og husinu sem hann bjo i. Krakkarnir fra Astraliu og S-Ameriku vissu allmennt ekki hver Mozart var, en thökk se Margreti Danheim var eg ekki i theim hopi. Jolamarkadurinn eda Christkindelsmarkt var stor og mjog fallegur, jolaskraut utum allt, glühwein, brendar möndlur og endalaust af folki. Eg hefdi viljad sja meira en ekki eru allir a somu skodun og vilja fara inna kaffihus. Talandi um thad leitudum vid af kaffihusi en thar sem Thjodverjar, Argentinubuar, Belgar og Italir eru oendalega nyskir var ekki haegt ad fara a kaffihusin vegna utanad ad sja voru thau of dyr!!!! Litli threytti Islendingurinn var ekki beint sattur og var eg naestum farin ad grenja yfir nysku athugasemdum theirra, thar sem eg hata thegar folk veltir ser of mikid uppur verdum og var thetta ekki fyrsta skiptid sem eg heyrdi hvar allt er dyrt og blablablablablablabal!Salzburg

Sidan var tekin lest heim og var eg gjorsamlega buin thegar heim var komid og var ekki sma glod ad vakna klukkan 6.15 morguninn eftir.

Skolinn er sa sami, krakkarnir tala um skolann og skolnn og skolann.
Thessi vika hefur ekki farid an ataka, hef barist vid thad ad sofna ekki i skolanum, manudagurinn for i ad svara spurningurm um jol a islandi, pakka pökkum til Islands, saekja um Midstay seiminar i Berlin og skrifa bref. Sidan a thridjudagskvöldid satum vid Regina ad spjalla og litla stelpan a golfinu og annar hundurinn la hja henni. Veronika tekur uppa thvi ad standa upp og tekur adeins i feldinn a honum og hann glefsar og rekur tonnina i augad a henni. A midvikudaginn foru thaer a spitala og leit ut fyrir ad hun thyrfti ad vera fram a manudag og kannski lengur, en thegar eg labba inn götuna se eg thau koma og fengu thaer ad koma heim. Veronika er eins og boxari med glodurauga, daldid mikid krutt! Undafarna daga hef eg bordad hja hinum og thessum (amman og brodir Johnnesar).
En thad er rosa fyndid hvad thad er gert allt sem amman segir. Thegar hun hringir og segir ad maturinn se til er nanast hlaupid utur dyrunum. Hun tilkynnti mer thad sem sagt ad eg aetti ad taka til i herberginu minu og klukkan 7 i fyrramalid aeltar hun ad koma i heimsokn ad sja, audvitad er eg buin ad hlaupa um sveitt og taka til. Hun tilkynnti thad lika ad hun aetli i skolann og segja ad eg eigi ad laera heima og taka profin lika, held ad eg hafi nad ad koma i veg fyrir thad!

Jolin eru a föstudaginn og er eg ekki beint ad atta mig a thvi thar sem nanast engar jolaskreytingar er herna! Engin jolaljos i gluggum, budargluggar litid skreyttir, husin voda litid skreytt ad innan! Thar sem a Islandi eru jolalög hljomandi i utvarpinu fra enda november, en herna eru voda litil jolalög spilud i utvarpinu, eda kannski hlusta eg litid a utvarpid eda skil ekki hvad sungid er um! Annars var eg ad atta mig a thvi ad eg er ekki buin ad kaupa jolakjol og eg enni ekki til Augsburgar a morgun!

Sidan a midvikudaginn rennur svo stori dagurinn upp! Eg fer a Harry Potter sem var akvedid fyrir manudi!!!! hehehe eg held meira ad segja ad thad gaeti verid ad myndin er ekki lengur synd.. LOL

En eg laet thetta duga i bili og reyni ad blogga fyrir jol! Thad er ad segja ef thid kommentid!



Tollwood


Lestinn til München







Saturday, November 27, 2010

:-)

Mer finnst alveg oskaplega leidinlegt ad blogga thar sem thessi blogg enda alltaf sem thvilikar langlokur en thar sem eg hef ekkert ad gera og eg nenni ekki ad taka til akvad eg ad skrifa sma blogg ( og lika thar sem asnas megavideo bad mig um ad bida i 54 min.)
En dagarnarnir lida stundum haegt en vikurnar eru of fljotar ad lida og er 1/4 af dvöl minni buinn! Skolinn er oskop leidinlegur thar sem eg er i endalausum thyskutimum og sit thar og basla vid sudoku eda les bok. A ad vera i 10 thyskutimum a viku, en thyska med 7. bekk finnst mer of erfid a.k.a eg sat og stardi ut i loftid medan thau laerdu ad finna mikilvaegustu hluti i textum og bua til utdraetti. Eg legg ekki i thad ad fara med 5.bekk thar sem mer finnst 6.bekkur alveg nogu ungur thannig eg fer ei 8 tima a viku. Annars eru krakkarnir allir ad koma til og lennti eg i skemmtilegum umraedum um nyju skona mina thar sem stelpurnar voru alveg gattadar ad eg hafi fundid skobud thar sem eg gat keypt sko a 10 evrur!

Annars man eg voda litid hvad eg hef gert og nenni voda litid ad skrifa thannig eg set nokkra punkta um hvad a daga mina hefur drifid
  • eg for og bakadi smakkur hja mömmu Reginu og voru thaer allar med marmeladi og foru eflaust fleiri en 10 krukkur thennan dag ofan a kokurnar.
  • Eg for til Augsburgar med Benedettu einn godann laugardag og tok sma islendinga-hm-verslunarferd og Benedetta hlo af hruunni minni
  • Eg for til Augsburgar og hitti Benedettu, Fausto og skiptinema sem eru med Benedettu i skola og lobbudum vid i gegnum jolamarkadinn i Augsburg og fludum sidan inn a veitingarstad ad borda, sidan kaffihus og endudum i brugghusi
  • Mer var bodid i bio a Harry Potter med krökkum ur skolanum og var talad um ad fara 22., Eg for ad paela adeins i thvi og tok eftir thvi ad thad vaeri 25.nov og 22. nov vaeri buinn, tha var meint 22. desember!
  • A seinasta midvikudag aetladi eg ad vera voda snidug og fara med lestinni i skolann, thar sem eg fer alltaf med straeto klukkan 7 og lestin fer um 7:15 og thad thydir ad eg geti vaknad 6:30 i stad 6:15. Eg var maett a lestarstodina og a slaginu 7:14 kemur lestinn en stoppar ekki heldur bara 'vummmm' og afram, eg stod tharna og vissi ekki hvad eg aetti ad gera! Eg for uta straetostoppustod og sa straeto klukkan half 8, en thegar straeto kemur fer hann i attina sem eg vildi ekki fara thannig eg gat ekki farid med honum. Of seint ad fara heim, thannig eg hringdi, thaer voru sofandi thannig eg beid eftir lestinni og fattadi tha ad staerdfraedikennarinn minn hefdi verid veikur og eg gaeti notad afsokunina ad eg hafi haldid ad hann vaeri fjarerandi allavikuna thar sem stelpa i bekknum taldi upp helling af kennurum daginn adur sem vaeru veikir. En i lestinni hrigir Regina og spyr hvar eg er, skolinn hafi hringt til hennar en hun svaradi ekki thannig hringt var i ommuna. Eg maetti i skolann og for a skrifstofuna og let vita af mer og svona, tho thetta skipti engu, sidan maetti eg i naesta tima og allt gott og blessad.
  • Eg held ad eg hafi ekkert annad markvert gert thessa undafarnar vikur...
Annar er eg ekki viss hvort eg hafi sagt thad herna en eg er vist ad fara i vidtal hja Augsburger Allgemeine sem er blad i Augsburg og a eg ad segja fra jolum a Islandi og hvad er odruvisi her og a Islandi i sambandi vid jolin. En ja konan bad um myndir thar sem eg er t.d ad baka eda skreyta. Thar sem engar myndir voru teknar i bakstrinum var eg latinn hjola til ommunnar thar sem hun var ad baka og skellt a mig svunntu og eg latinn smyrja sukkuladi a kokur og mynd var tekinn, hehe.

En annars er ekkert annad svo sem ad fretta, fekk sma heimthra um daginn, samt ekki heimthra frekar svona ad eg vaeri kominn uppi kok af thysku og ad thad gengi ekkert med krakkana i skolanum en thad voru kannski 3-4 dagar thannig thad var nu ekki alvarlegt.

En thad er buid ad snjoa undafarnar naetur en kannski 4 cm snjor thannig thad er ekki, en thad er ordid ansi kalt. Komid undir frostmark og eg held naestu helgi eigi ad vera -11 stig. OG eg sver eg bid um kraftgalla i jolagjof thar sem vanalegaeru dagar sem verdur -25°gradu frost. Husid er naestum alltaf kallt og reynt ad hafa 20 stiga hita i bordstofunni og sjonvarpsstofunni, herbergid mitt er skit kalt, hendurnar a mer alltaf kaldar og nefid a mer lika. Eg er samt ekkert buin ad fa kvef sem er eflaust met thar sem eg er alltaf med kvef lika yfir hasumar! og kvidi eg thvi ad fa kvef thar sem thad er ekki sjens ad eg muni draga upp vasaklut og 'joina' snytukor skolans.

En thetta er nog i bili
Bless bless

EG LOFA AD BLOGGA FLJOTLEGA EF EG FAE MORG KOMMENT OG THAD ER ALLTAF GAMAN AD SJA HVERJIR ERU AD FYLJGAST MER!!

Monday, November 8, 2010

italia






Italiuferdalagid byrjadi klukkan 04:13 a alvöru thyskri vakningu, amman od in kveikti ljosid ,, Auf stieg Peter kommt um 5 Uhr" s.s. a islensku VAKNA Peter kemur klukkan 5.
Sem sagt vid logdum af stad um 5 leitid til Gardavatns med vidkomu a landamaerum Austurrikis og Italiu a stad sem heitir Brenno eda Brennar man ekki alveg. Thar var stoppad i Outlett molli og budir skodadar og kaffi drukkid og ogedsleg runstykki keypt sem brogdudust eins og kringlur! En sidan komum vid a afangastad sem eg hef ekki hugmynd um hvad heitir en naesta thorp het Limona. Vid atum pizzu og forum sidan til vinkonu ommunar sem a islensku myndi heita Geirthrudur, hehehe. Hun byr i yfir 300 ara gomlu husi og med otrulegt utsyni yfir Gardavatn. I gardinum hja henni voru olivutre, sitronu og appelsinutre, tre med kaki avöxtum, vinberjarunnar og palmatre! En i ferdinni var spilad oft og lengi UNO og svo finnst stelpunum spil sem heitir Tabu voda skemmtilegt, eins og Alias, og nota alltaf thad ad eg thurfi ad tala og ad eg laeri ny ord i spilinu thannig eg er alltaf neydd i thetta spil!
En ja kannski ad nefna thad ad eg for med ömmunni, Peter, Anitu og Angie (Brodir johannesar, kona hans og dottir) og Franzi ( systur Steffi)-
En a midvikudeginum forum vid a markad og rolltum um baeinn og forum sidan ad vada i Gardavatni! Stelpurnar voru otrulega fyndar med buxnaskalmarnar uppa laeri og aepandi ad thessi steinn vaeri GEIL (ogedslega flottur) enda er eg viss umad thad seu engir steinar eftir i vatninu eftir thar fraenkur! Og ja thess ma til gamans geta thad var c.a. 22° i skugga i byrjun november takk fyrir! En sidan a fimmtudeginum atti eg afmaeli og eiginlega gleymdi ad eg aetti afmaeli thar til eg sa sms fra pabba og sillu. En klukkan 8 var lagt af stad a markad til ad na bilastaedi og a markadnum var haegt ad kaupa alls kyns drasl og adalega föt. Eg hef tekid eftir thvi ad i Thyskalandi klaeda margar stelpur sig eins og fullordnar konur og svona fot eins og thu serd kennarana thina klaedast a islandi. En ja a markadnum foru thau a italskan aleggja bas, med salami skinkum og ostum og thar var verslad fyrir rumlega 50.000 islenskar kronur og thetta er eigilega ekki gott! En sidan i hadeginu var skalad i kampavini i tilefni afmaelis mins og bordad kokur. Sidan fforum vid uppa fjall og skodudum italskt sveitathorp og svona uppistodu lon og sidan haldid a italskan pizzustad og bordad bestu pizzu i heimi.
A fostudeginum heldum vid heim og stoppudum i somu verslunarmidstod og thar var aftur keypt thessi ogedslegu runstykki. Sidan a heimleidinn isvar stoppad a McDonalds og eftir ad hafa bordad morgunmat um 8 og klukkan var 3 runnu 12 naggar ljuflega nidur (langadi samt ad gubba halftima seinna) og Franzi aat tvo big mac asamt sex noggum!!

En um helgina for eg med AFS til Harburgar sem er eldgomul holl og thar var voda gaman ad hitta alla skiptinemana fra Augsburg og Ingolfstadt og tala ensku og thysku. Var sjuklega stollt af sjalfri mer thegar eg gat utskyrt ad visindamenn vildu ekki segja ad eldgosid i Eyjafjallajökli vaeri buid a thysku!
Annars for sunnudagurinn i algjora leti og eg stod varla uppur ruminu nema til ad borda!
Og i dag fekk eg nyja stundatoflu og er nuna meira med 11. bekk og ekki eins mikid i skolanum. En i thysku var eg latin sitja vid tofluna medan krakkarnir utskyrdu inngang, meginmal og utgang( OK eg man aldrei ordid fyrir thetta), veit ekki af hverju!

En ja Thjodverjar verda alltaf skritnari og skritnari ( godan hatt held eg)
Til daemis thegar vid forum til Italiu var tekid med thysk mjolk, sallat og smjor og thad allt etid tharna! og thegar vid forum heim var farid med allt kjotid og ostinn, appelsinur, sitronur, olivur, kaki avexti og braud og alltaf verid ad tala um ad taka thetta heim og svona!



utsynid ur glugganum




thetta er nog i bili
Bis dann
Steinunn

Wednesday, October 27, 2010

af hverju thurfa blogg ad heita einhvad?!




Thad er allt gott ad fretta fra Thyskalandinu, skolinn er agaetur, fjölskyldan frabaer og vedrid gott!

Skolinn er agaetur skil voda litid og geri voda litid. Sit vanalega og reyni ad fylgjast med og glosa allt sem laesilegt er! Kennararnir skrifa skelfilega a illa thrifnu kritartöflurnar sem eru thvegnar med vatni einu sinni i viku. En enskan er skemmtilegust thar sem eg skil hvad verid er ad tala um og kennarinn er duglegur ad lata krakkana utskyra eitthvad fyrir mer, t.d. var stelpa latin utskyra thingflokka Thyskalands fyrir mer. Herna er ekki lagt mikil ahersla a malfraedina heldur a skilning og ad thau skilji ensku og geti talad hana. T.d. seinustu vikur voru thau ad laera um betri leidir til ad bjarga heiminum fra grodurhusaahrifum og thvi bulli. Kennarinn var alltaf ad spurja mig um hvernig thetta er a Islandi og eg hef enga hugmynd um thad og hann nefndi einhverja hitavitumidstod a nordurlandi og eg vissi null... Sidan sogdu krakkarnir ad island vaeri med svona mikid heitt vatn vegna Eyjafjallajökuls og ad eldfjöllin hitudu vatnid. Eeeen gerist svo sem voda litid i thessum skola og allt gengur sinn vana gang, vakna 06:15 (yndislegt) koma ser utur husinu fyrir 06:45 taka straeto um 7 eftir 25min. straetoferd bida i halftima eftir ad skolinn byrji oftast buin um 4 taka lest heim labb i halftima heim ( husid og lestarstodin eru i sitthvorum enda thorpsins) koma heim borda og tala vid thau horfa a sjonvarp og sofa. EN i dag gerdist svoldid skritid i lestinni eg sat ein og sidan koma tvaer stelpur ca 10 ara og spyrja mig hvort eg se i Bona(skolinn) og eg svara ja sidan hvort eg se skiptineminn og eg svara aftur ja sidan standa thaer tharna i 3 minutur og stara a mig og labba sidan i burtu, frekar skritid.

A seinasta laugardag for eg til Augsburgar og gisti hja Fausto og a sunnudaginn forum vid sidan ad skoda Schloss Neuschwanstein. En vid skiptinemarnir hofum alltaf talad saman ensku thannig eg var gudslifandi feginn ad fa ad tala ensku i solarhring, en nei thegar eg kem a lestarstodina hitti Fausto og host-mommu hann talar hann bara thysku!!! Hann kann mun meira en eg og getur haldid uppi nokkud godum samraedum! Thannig tharna var eg heima hja honum talandi thysku vid hann, mommu, ommu og systur hans. Frekar vandraedalegt verd eg ad vidurkenna.
En klukkan half 9 a sunnudagsmorgni var brunad utur Augsburg a 140-160 km hrada a Fastbahn(ekki Autobahn) og eftir klukkutima keyrslu var komid ad hollinni og VA thetta var eins og ad sja eitthvad ur Disneymynd!!(thessi holl er vist inblastur Thyrnirosarhallarinnar sem notud er vid Disneymyndir samkvaemt Wikipedia) Alparnir, skogar i haustlitum, hellingur af fjöllum thetta var otrulegt!

En semsagt thessi holl var byggd fyrir Ludvik numer 2 og er uppa haedsem tok okkur ruman halftima ad labba upp og utsynid er engu likt! Forum i tur um hollina, hun var voda fin en jafnadist ekkert a vid umhverfid, kannski er eg ekki best ad daema thar sem gamlar hallir og kirkjur vekja ekki beint ahuga hja mer. En vedrid var kannski ekki svo gott, sma rigning og kuldi, snjor a gotum og i fjollunum. En thetta var i fyrsta skipti sem strakarnir fra Hong Kong og Brasiliu sau snjo thannig thad var voda fyndid, allir ad farast ur kulda en eg i minni Cintamani flispeyu, nyju ulpunni minni, ullarsokkum og hufa og vettlinar var nokkud heitt thannig ulpan fekk ad fjuka. Flestir med regnhlif tho thetta myndi flokkast undir dagodann uda a Islandi.

Sidan a nidurleidinni var farid nidur i gegnum skog og a timapunkti thurftum vid ad ganga a jarnplönkum. Eg og stoduleiki eigum ekki beint saman og labba nidur i Converse skom a blautum jarnplönkum eg helt eg myndi rulla tharna nidur en komst omeidd nidur og an thess ad detta. Forum sidan a veitingarhus og thar bordadi eg ljuffengt Vinarsnitzel med fronskum. Sidan forum vid heim og komum vid i kirkju Wisekirche held eg ad hun heiti, er vist voda fraeg. Sidan tok eg lest heim og var voda glod ad komast i sturtu og sofa.





En gaerdagurinn var frabaer. Numer eitt var eg bedin ad strauja og ma gjarnan gera thad! Numer tvö: fekk pakkan fra pabba og er nokkud viss um ad hardfiskur hefur sjaldan verid jafn godur! Thau hinsvegar letu ser naegja ad finna lyktina
Numer 3: Bordadi i fyrsta skipti thyskar pylsur, nokkud godar bara
Numer 4: Er vist ad fara til Italiu a thridjudaginn i 4 daga med ömmunni, brodur Johannesar konu hans og dottur og einni annari fraenku. En thetta er ekki solarstrond tharf ad koma med hly föt, en hins vegar er thetta Italia, tannig eftir viku hef eg komid til Austurrikis og Italiu thar sem vid forum med bil og eru thetta ca 6 timar i med bil.

En thar sem eitthver hefur sett uta hvernig thu kommentar thar er thad voda einfallt
1. thu ytir a comment, a ad vera nedst
2. skrifar nafn i litinn kassa sem stendur name
3. Skrifar eitthvad storsnidugt i stora kassan
4. ,,Post comment"
Ef eitthver vandraedi verda legg eg til ad thu thurfir gleraugu eda hugsanlega sterkari gleraugu!
En endilega allir kommenta alltaf gaman ad fa komment!

Libe Grüße
Steinunn

naesta blogg verdur eftir ferdina til italiu, andid med nefinu vinsamlegast

Monday, October 18, 2010

skoli skoli skoli



eg held ad thad se alveg must ad blogga sma um thennan blessada skola!

Numer 1: Eg skil ekki neitt
Numer 2: Eg skil ekki neitt
Numer 3: Eg skil ekki neitt
Ok kannski ekki alveg, en eg skil voda litid, enskan er uppahalds thar sem thau tala bara ensku og kennarinn skiptir ser eitthvad ad mer annad en hinir kennararnir.
Fyrstu vikuna var eg med Steffi i ollum timum, a theim tima atti eg ad atta mig a hvad henntadi mer ad laera og hvad henntar mer ekki. A thessari viku for eg i edlisfraedi thar sem eg skildi i eitthvad (annad en a Islandi) thar sem kennarinn teiknar myndir og er med voda snidug taeki til ad syna med, gaeti lika verid thar sem rafmagn var annad hvert ord ad eg skildi thad bara. Eg for i truartima thar sem sungnir voru lofsongvar um Gud og Jesu og raett um motmaelendatru og ef eg skildi rett voru umraedurnar ekki beint jakvaedar! En flestir i thessum skola eru katholskir og farid er med baenir a hverjum morgni og krossar utum allt! En eg for lika i thysku thar sem thau lesa forngriskarbokmenntir, ekki moguleiki ad eg skilji eitthvad og kennarinn var daldid dugleg ad taka ofsaskapsveiflur. En sidan for eg lika i ithrottir thar sem bara er spilad blak og allar stelpurnar taka thatt ad akafa og sidan eftir er ekki farid i sturtu heldur udad svitalykareydi. OG ja oft i timum ma heyra i svitalykareydunum thar sem stelpurnar eru oft med thad uppi vid. En elsku enskutimarnir eru aedi thar sem eg skil eitthvad og kennarinn er rosa skemmtilegur. Thau voru ad laera um raektun frumna i eggjum og genagalla og svona dot sem er a dalitid grau svaedi fyrir katholikka enda kom thad i ljos thar sem flest svorin fra krokkunum voru tengd bibliunni og Gudi.
En i dag fekk eg mina eigin stundatoflu! Eg er i 36 timum a viku og 11 af theim er thyska med 5. 6. og 7. bekk! An djoks skolastjorinn aetladi ad fylla stundatofluna mina fra klukkan 8 til 16 alla daga! Hann for yfir stundatofluna a hverja kennslustund fyrir sig og fann fyrir mig helling med yngir bekkjum en sumt afthakkadi eg pennt og annad var adeins openna. En nuna er eg med 11. bekk ( bekkurinn sem er er i) i edlisfraedi, ensku, ithrottum, myndmennt, staerdfraedi, truartimum, felagsfraedi, itolsku (ja eg er ad laera itolsku) og landafraedi. Er i ensku med 9. bekk og 12. bekk lika og thar kennir nunna mer ensku. Eg er med 7., 6. og 5. bekk i thysku!!! Landafraedi er eg med 8 bekk og 10. bekk. En thessa toflu er eg med i thrjar vikur og tha ma eg breyta ef eg vil og fer eftir hvernig mer gengur, en nuna aelta eg ad vera otrurlega dugleg ad laera thysku heima svo eg geti allavegana sleppt 5 bekkjar thysku thar sem eg held ad thad se ekki beint skemmtilegt ad vera med krokkum sem eru 6 arum yngri en eg!
Eg held ad thetta se allt komid.

Annars finnst mer eg ekki hafa neitt um ad blogga thar sem eg geri voda litid, helgin for adalega i leti og tiltekt og leti. Naestu helgi fer eg med AFS ad skoda kastala og ja veit ekki meiri framtidarplon.

Ju thad er eitt enn, her ganga allir med tissjupakka og latid flakka allstadar! i timum, i lestum, vid matarbordid, i midjum samtolum og eg veit ekki hvad og hvad! Thetta er ogedslegt og eg tok adalega eftir thessu i dag i thysku med 7. bekk, tha var helmingurinn snytandi ser og snytandi!

Ju eg hef lika kvortun til frekju fraenku! BKB er ad verda of mikill gaur, eg aetlast til ad hann verdi stoppadur ekki seinna en i dag!

Bless bless :-)
Eg fekk ad fondra nafnid mitt i myndmennt

Monday, October 11, 2010

minn skoladagur byrjar a baen!







Jaeja eg byst vid ad thad se kominn timi a sma update! En sidustu vikur hafa verid fljotar ad lida og mjog finar! En kannski eg byrji a Oktoberfest og reyni ad telja upp allt sem eg man fra thessum vikum.

En Oktoberfest var odruvisi en eg bjost vid, eg bjost eiginlega vid helling af bjortjoldum og folki syngjandi med bjor i hendi, en thetta var eins og RIIIISAAA stort karinval og hellingur af folki med born. En vid forum af stad fra Augsburg i Leiderhosen og Dirndl og roltum fra Münhen hauptbanhof og skiptum hopnum i nokkra smaerri hopa. Eg, Benedetta og Fausto vorum med sjalfbodalidum fra Ingolfstad, thannig vid thekktum thau litid sem ekkert. En vid roltum um svaedid og fram hja helling af solubasum og asnalegum taekjum og endudum i Olympiurussibana asamt fleirum afs-urum. En eins og eg sagdi bjost eg vid bjortjoldum, en thetta voru vist hus og thad sem vid saum voru langar radir fyrir utan - thegar eg kom heim fekk eg ad vita ad einhver ur fjolskyldunni for i lest klukkan 6 um morguninn til ad na plassi i bjorhusi! En ja klukkan 8 i lestinni minni var hellingur af tomum bjorkossum og afengisumbudum! En ja, vid lobbudum svaedid og eg var mjooog svong og forum eg og sjalfbodalidi og keyptum okkur Stake semmel, semsagt kjot i braudi med lauk. Eg sver kjotid var buid ad steikjast i 3 tima ad minsta kosti! Ekki gott.

En eftir Oktoberfest forum i lest heim og thar atti eg ansi skemmtilegt spjall vid hressan thjodverja sem rausadi endalaust um fyrrum eiginkonu sina en sagdi alltaf my ex husband og eitthvad um Island. En eftir Oktoberfest attum eg og Benedetta ad fara til fraenku hennar og gista thar. Vid afthokkudum pennt hjalp og vorum vissar ad vid kaemust sjalfar a leidarenda! en thad gerdum vid eftir 1 og halfs tima raf i Augsburg! Siminn hennar virkadi ekki, minn var inneignarlaus, vid vissum ekki gotuheitid og vid vorum ad deyja ur threytu! En eftir 2 simhringingar, 3 ferdir i straßebahn og endalaust raf fengum vid upplysingar fra konu hvert vid aettum ad fara, vid heldum af stad og komum ad gotu sem ekkert var i og vorum vid thad ad gefast upp thegar eg fekk hugmynd ad vid myndum taka taxa sem ad vid gerdum og kom tha i ljos ad ef vid hefdum labbad thessa gotu hefdum vid komist a leidarenda fotgangandi! En vid logudum ekki i thad ad nefna thetta vid fostur-fjolskldur okkar og hefur mikid verid hlegid af thessu i skiptinemahopnum!mEn daginn eftir forum vid heim til hennar bordudum svinakjot i hadegismat og sidan um 3 leitid kom fjolskyldan min og thau komu med koku med ser! og hun var tekinn heim halfetinn!

En seinasta vika hefur einkennst af skola, daudum tima og Augsburg! en vid voru dugleg ad vera saman eftir skola og rolta um Augsburg! En loksins er thyskuskolinn buinn, thvi fyrr matti vera! Einn dagur i vidbot og sumir bekkjarfelagarnir hefdu fengid baekur og sko i hofudid! ekki bara fra mer heldur lika Mirondu! En a fostudaginn forum vid oll til Faustos og bordudum hadegismat med fjolskyldu hans og forum sidan a LOC i Donawörth!
Donawörth

En LOC eda Late oriontation camp var rosalega skemmtilegt! Thar voru skiptinemar fra Augsburg, Ulm og Ingolfsstadt! En a fostudeginum voru fyrirlestrar og leikir. En eg lennti i herbergi med Dionu fra Bandarikjunum, ekki beint su skemmtilegasta en hun var alveg fin... hheeehee.. en a laugardeginum var farid i leiki, fyrirlestrar, settir smokkar a banana, stadtrally-ratleikur um Donawörth thar sem vid thurftum medal annars ad bydja um fria brezl og margt annad. En um kvoldid var talentshow, thar sem eg hef enga haefileika hopudumst vid nokkur saman og somdum ljod! og lasum thad a okkar tungumalum! thetta var herfilegt! en margir voru med skemmtileg atridi eins og t.d. strakar fra italiu, astraliu og ungverjalandi gerdu grin af sjalfbodalidum og reglunum, thailenskur strakur dansadi thailenskan dans, sjuklega kruttlegt! klikkud kinverskstelpa dansadi magadans og margt fleira. Sidan um kvoldi var dansad talad og spilad uno og eg rustadi 7 thjodernum i uno! frekar mikid kul ad geta sagt thad! En daginn eftir voru fleiri fyrirlestar og vid skrifudum bref handa framtidar okkur sem vid faum afhennt i lok dvalarinnar. En thar sem eg er viss um ad thad se bolvun a mer og thyskumsimanumerum lennti eg i thvi ad eg hrindi 6 sinnum heim til segja theim ad koma saekja mig og kom tha i ljos ad thad vanntadi null i numerid! thannig eg var seinust ad fara heim og vid forum a markad! eg er sannfaerd um thad ad thjodverjar seu sjukir i markadi! sidn forum vid heim og bordum og eg sofnadi naestum thvi vid matarbordid!
lidid mitt i stadtrally

En i dag var fyrsti skoladagurinn! Eg var adeins stressud, en mer lyst agaetlega a allt! Byrjadi a thvi ad hitta skolastjorann og hann var rosa godur, for med mig a kennara stofuna til ad hitta mann sem vist elskar Island, gaeti verid ad eg thurfi ad halda kynningu um Island.thessa viku er eg med Steffi i ollum timum og sidan ma eg segja hvad mer likar vid og hvad ekki og eg verd liklegast sett i tima med 6. bekk i thysku og svona. En mer finnst baedi kostir og gallar vid ad vera med Steffi i ollum timum, voda thaegilegt ad thekkja eitthvern en einnig half leidinlegt ad hun thurfi ad droslast med mig utum allt! En svo skemmtilega vill til ad minn skoladagur byrjar a baen.. Var i edlisfraedi og tha kom tilkynning g alllir stodu upp sneru ser ad krossi ( thad er kross i ollum stofum) og foru med baen. En eftir edlisfraedi, thar sem mer tokst ad skilja eitthvad, thar sem hann teiknadi upp myndir og var med taeki til ad syna for eg i ensku! thar skildi eg allt og var latinn standa fyrir framan alla og kynna mig og segja fra mer a ensku. En sidan var eg ekki i neinum tima i 80 min held eg og sat tha frammi i sofum med odrum krokkum i 11 bekk. En sidan var thyska semeg skilid ekki baun og sidan liffraedi sem eg helt eg mundi deyja i. En sidn voru ithrottir og thar er bara blak eda dans! og i sidasta tima var eg i myndmennt, fekk ad skera ut nafnid mitt i svona pappa eins og jogurt er geymt i i budum. En ja, krakkarnir sinast voda god, en taladi voda litid vid thau, eda alveg eitthvad vid einhverjar stelpur og allir sem eg tala vid hrosa mer fyrir goda thysku mida vid ad eg er adeins buinad laera i halft ar, sem mer finnst frekar gaman og gott fyrir egoid! Krakkarnir tala alveg eitthverja ensku, en thad er vist hluti sem laerdi ensku i akvedinn tima og skipti sidn yfir i latinu.

En nokkrar svona skemmtilegar stadreyndir sem eg hef komist af
- herna er ekki farid i sturtu eftir ithrottir heldur udad svitalyktareydi og farid i fotin aftur!
- krakkarnir retta um vinstri hendi ef theim vanntar hjalp og ef thau retta upp haegri er einn putti uppi loftid, hendin beygd eda beint afram. Eitthvad sambandi Heil Hitler kvedjuna.
-herna geturu fengid sekt fyrir ad henda rusli a gotur
- ef yngir en 18 ara eru stoppadi af loggunni uti faerdu sekt
- thu tharf foreldraleyfi fyrir ad fara a skemmtistad!
- margir skiptinemar thurfa ad thrifa sturtuna eftir notkun
- thegar talad er um alkohol er bjor ekki talinn med
- drengir her raka handakrikana a ser


reyna ad na hopmynd

7 mismunandi thjoderni vid matarbordid hja Fausto
Niels(brodir Fausto), Tjong, Fausto, Mamma hans og Britta systir hans, Miranda, Benedetta, Eg og Joao


En thetta er svona allt sem buid er ad gerast, nenni ekki ad skrifa meir
Bis gleich
Steinunn

Thursday, October 7, 2010

sma bid

Hallo :-)
Eg aetla ekki ad blogga nuna, thar sem eg eignlega nenni thvi ekki.
En eg lofa storu bloggi a sunnudag um Oktoberfest, tynda skiptinema og LOC(late oriontation camp)
En annars er allt gott og seinasti dagurinn i thyskuskolanum sem betur fer thar sem eg er vid thad ad kasta bokunum minum i suma afskaplega trega einstaklina! OG um helgina fer eg a Late orintation camp hja AFS og fae ad vita ymsar frodlegar upplysingar! OG a manudaginn byrja eg loks i skolanum og byd spennt!

En ein mynd fra Oktoberfest


Sofia(italia), Miranda, Benedetta og Eg i Dinrilum okkar

Saturday, September 25, 2010

Hjol, hestar og herliheit

rett adur en eg kem a lestarstodina kl 7


Hallo :-D

Eg sit herna inni herberginu minu klukkan 22.22 og er ad deyja ur kulda, ja thad er voda litid kynnt herna! Fjölskyldan var ad fara inni rum eftir ad hafa farid öll saman i bad. Eftir thvi sem eg hef komist ad fara thau oftast saman i bad, eda eru a sama tima einhver i sturtu og einhver i badkarinu. Thad skiptir engu hver hefur notad handklaedid thad er notad. Alla vegana hef eg lennt i thvi ad eg tek nytt handklaedi og nota thad og sidan thegar eg aftur i sturtu er thad enn blautt. Voda gaman thad! Einnig vist eg er a thessum notum tha er tilvalid ad segja thad ad herna er adeins sett i thvottavel thegar hun er trooooodfull, og naerfot, sokkabuxur og handklaedi er allt sett saman sama hvada litur thad er. Uppthvottavelin er einnig sett i gang thegar thad kemst ekki meira i hana og diskarnir ekki skoladir adur en their eru settir i jafnvel tho their tthurfi ad stadna i 2-3 daga! Adur en eg kom tha vissi eg ad Thjodverjar klara allt sem their setja a diskinn sinn en herna er allt klarad! og tha meiina eg allt, salatid, ef allir eru bunir ad borda og kannski tvaer braudsneidar eda eitthvad eftir borda thau thad. OG ja thad var verid ad kaupa rum handa Veroniku, vatnsrum takk fyrir c.a. 1.50 a lengd og 1.20 breidd ekki neitt fyrir svo ad hun detti nu ekki ur ruminu heldur var keypt dyna i Dänske betlager -aka rumfatalagerinn alveg eins og a Islandi- thannig nuna dettur hun a dynu!.
En nog af thessu!

eheh tad er svona mjolkursjalfsali herna, mjolkin beint ur beljunni

Eg er buin ad hafa thad mjog gott herna og finnst half otrulegt ad eg se bara buin ad vera i tvaer vikur mida vid thad sem eg hef laert og gert margt og kynnst morgu nyju. En eg er enn i thyskuskolanum og hann er allaf jafn leidinlegur! I vikunni t.d. vorum kennarinn og hinir nemendurnir (ekki AFS krakkarnir) ad tala og kennarinn helt thvi fram ad i Bandarikjunum vaeru 18 riki, madur fra Irak vissi ekki hvar Irak vaeri a landakorti, kennarinn spurdi mig hvort thad vaeru hafnir og skip a Islandi og allskonar skemmtileg heit. En i gaer leiddist okkur Tjong (Hong Kong) svo mikid af vid forum i myllu og einhvern strikaleik og byrjudum ad teikna risaedlur, eg vil meina ad min hafi verid Super Cool en adrir voru ekki sammala um thad. Afrakstur tesssa tima samt rosa flottu bladi var ad okkur var banad ad tala ensku a manudaginn. En thid getid andad lettar thvi ad tyrkirnir eru farnir ad lata okkur i fridi og skipta ser voda litid af okkur.Afraksturinn

En eftir skola ef eg farid med hinum skiptinemunum i baeinn og vid fengid okkur ad borda og rafad um i budir og thess hattar. Thad er mjog gaman. A midvikudaginn atti Benedetta fra Italiu afmaeli og vid forum oll a kinverskan veitingarstad og thar var mikid um hlatur og gledilaeti. Eftir thad forum vid i City Gallerie sem er verslunarmidstod sem er ekki frasogufaerandi nema eg skrapp adeins i HM til ad kaupa sokka. Eg helt eg myndi grata! Eins og flest allir ef ekki allir islendigar sem fara i hm og keypt keypt keypt thergar thangad er farid. En eg akvad ad vera dugleg og kaupa bara sokka og fatalimrullur(thar sem oll min fot eru i hundharum) en eg vard ad kikja sma og a fyrsta rekka fann eg bol, thannig eg akvad ad vera viljasterk og thrammadi i gegnum hm nanast med lokud augu til ad finna sokka og limrullur! fann thad asamt thessum eina bol og klut! En thid getid andad lettar thvi i gaer for eg aftur i HM og kom med adeins meira ut ur budinni, en thar sem thessi bud var yfir full af fotum var voda litid haegt ad leita og eg fann mer thessa finu kjola matadi og allt fint og sidan eftir ad eg kom heim sa eg ad thetta voru kjolar fyrir olettar konur! en thad thydir bara ad eg geti safnad bumbu i mina kjola!

Eg, Benedetta og Miranda i Augsburg a afmaeli hennar

En i dag atti eg og regina ad fara med oma, bordur johannesar og konu i ikea og til Augsburgar en thar sem thad var ekki plass akvad amman ad vera voda god vid mig og gefa mer midann sinn a leiksyningu eda allavegana eg helt thad. Og a slaginu 14:45 keydum eg, oma og Angie utur Blindheim og eg er spurd hvort mer liki vid hesta og eg sagdi fyrst ja - thar sem eg segi ja svona 1000000 sinnum a dag, enfattadi sidan hvad hun sagdi og sagdi nei 5 sinnum og hun alveg hneikslud likar ther ekki vid hesta og juju eg sagdi a mer likadi vid hesta og tha kom i ljos ad eg vaeri a leid a hestasyningu! Eitthvad sem eg helt eg myndi aldrei gera! OG jesus minn almattugur thetta var alveg skelfilegt! fjalladi um einhverja Keisaraninju(konu keisara) og lif hennar og hun vard veik og madurinn hennar for til italiu og bla bla blablalbalbalbalaba... Thad versta var ad thau toludu ekki neitt, bara kona sem las handrit og voda fyndir thyskir trudar inn a milli. Og hestarnir voru juju thad var flott inna milli en ad horfa a hesta hlaupa i hringi i 5 minutur i senn ekki beint thad sem eg kalla skemmtun, O MAE GAD sidan var atridi sem atti ad gerast ut a sjo og tha var folk med blaan duk soldid storann og hestur og knapi og kona med blaan bord og hun var allaf ad vefja sig inni bordann og rullaser utur honum a medan hesturinn hljop i kringum hana! sidan atti hun ad vera dansa en var hoppandi og hlaupandi i kringum hestinn! Eg get ekki skrifad hversu hraedilegt thetta var stundum! En thad var alveg fint ad fara a thetta eg hitti Steffi sem er verd med i bekk en eg efast um ad eg fari eitthver timan aftur a hestasyningu!

Hestarnir hlupu i hringi i 5 min
voda kruttaralegur ponyhestur
skelfilega sjoatridir
Hestur+neonljos


En a morgun er hadegismatur hja oma og thar hitti eg fjolskyldur Johannesar, hlakka frekar til.
en ja i gaer kom oma i mat hun maetti c.a. sex bordadi gekk adeins fra og sidan var hun farin, stoppadi i rumar 45 minutur! En hun er samt algjort aedi, alltaf ad spurja mig um Island og hvad vid bordum og hvernig landid er og eg er nokkud viss um ad eg hafi sagt henni ad eg gengi a fjoll a Islandi, og hun var buin ad plana ad a laugardaginn faeri eg med henni og barnaborunum ad ganga upp Alpana, en eg er ad fara a Oktoberfest thannig eg get ekki farid med :-(

Vedrid er buid ad vera frabaert! Reyndar hryllilega kalt a morgnanna, ferallaf me vettlinga og thad er allaf svartathoka og svona eins og thegar thoka er, en thegar lidur adaginn kemur alveg gedveikt vedur um 20 gradur og glampandi sol. En thvi midur var rigning i dag, en eg vona ad thad verdi nokkud thurrt frammi oktober, en eg veit ekki!

EN ja thad eru allir a hjoli herna! Folk a aldur vid ommu og ef ekki eldra - allavegana hrukkottara! og aljor undantekning ef folk er med hjalm, thad er ekki settur hjalmur a litlu stelpna herna!

En eg aetla ad fara sofa Gute Nacht
Steinunn

Friday, September 17, 2010

Sprachschule!

Hallo :-)
Langadi bara ad skrifa sma um hvad eg hef verid ad bralla herna i Thyskalandinu!
En eg sem sagt byrjadi i thyskuskola a thridjudaginn og thad hefur verid mjöööööööög leidinlegt!! Eg er i beginners course sem er fyrir tha sem kunna litla sem enga tysku. Vid erum thrir skiptinemar i thessum timum og sidan eru thrir i fyrir tha sem kunna einhverja thysku. Asamt okkur thremur er slaedukona sem er med nef eins og norn, kona fra Uganda, madur fra Grikklandi og madur fra Irak eda Iran og hann minnir mig soldid a rottu, med risa stor nef og eyru eins og Dumbo! En eg hef ekki hugmynd hvad kennarinn heitir en hun er skelfileg! Hun er blanda af Adalheidi og Ingu Olafs!! Talar otrulega haegt og rolega og sidan thurfa allir ad lesa thad allt, thad er hver og einn tharf ad lesa hverja setningu og leisahvert verkefni upphatt thannig vid erum rett svo buin med fyrsta kaflann og thad eru thrjar vikur eftir og 12 kaflar eftir. En thar sem kennarinn talar bara tysku skil eg nokkur ord af thvi sem hun segir en stundum ekki neitt. Thar sem eg er ekki mjog einbeitt i thessum timum gerist thad oft ad eg heyri Frau Staefanstochter 'bullbullbull' bitte og skil hvorki upp ne nidur thegar eg a sidan ad lesa upphatt hvada verkefni eg a ad lesa eda hvad eg a ad gera. Og ja hun kallar okkur Frau og Herr (Herra og fru). Thad littla sem vid erum buin ad laera eru lond og heimsalfur og eg er nokkud viss um ad kennarinn hafi ekki laert landafraedi thar sem hun segir ad heimalfurnar seu 6 en ekki 7 sem sagt Sudur og nordur Amerika se ein heimsalfa!

En i tungumalaskolanum eru adallega Tyrknsekir menn og Iraskir og Asiubuar. En thessir tyrkesku og ironsku eru ekki beint ad gera sig! Thar sem eg og stelpan fra Ameriku erum badar med mjog ljosa hud og eg ljoshaerd og hun raudhaerd med freknur eru their oft ad bjodast bua til te handa okkur og reyna oft ad taka myndir thegar vid erum nalaegt eflaust svo vid seum a myndinni, sidan i dag spurdi einn hvort hann maetti taka mynd af okkur inni stofunni en vid neitudum mjog pennt. Their reyna lika oft ad tala vid okkur og tala tha mjog brenglada thysku og vid skiljum voda litid og alltaf thegar their labba framhja glotta their og svona skemmtilegt! Eg held ad eg hafi eflaust modgad einn theirra thegar hann aetladi ad fara tala vid mig en eg for i burtu thar sem eg thurfit ad pissa og labbadi framhja honum. En i dag lennti eg i thvi ad skiptinemarnir sem fara i sama tram og eg voru farnir thannig eg thurfti ad labbba ein og sa tha trja theirra ut a gotu og their stoppudu thegar their toku eftir mer, rottu madurinn, einn pinulitill med unibrow og einn sem hefur plokkad augabrunirnar sinar thannig hanner med stra fyrir ofan augunn og allaf i polverjapeysu med ljotu tigrisdyri og einhverkonar hnuajarn. Sem sagt ja eg labbadi samferda theim a tremstoppustodina og their voru allaf ad spurja hvar eg vaeri med lestarmidan minn og hvar eg byggi og thetta var alveg ferkar othaeginlegt en eg lifdi thad af og komst heil og holdnu heim!

En ja hef ekki gert neitt mikid herna, svona typiskur dagur er ad eg vakna half 7 og klaedi mig og thad dot, hjola ut a lestarstod og tek lest fra Blindheim til Donawörth og hef thar 3-4 min til ad hlaupa i nestu lest til Augsburg og sidan i Augsburg tek eg trem(veit ekkialveg hvad thad er a islensku en thetta er svona straeto nema ekki a hjoljum heldur eftir teinum) og labba sidan stutta leid i skolann. Allt thetta tekur ruman klukkutima. Sidan er skolinn buin klukkan 12:15 og eg tek lest klukkan 13:15 thannig ad eg hef einhvern tima til ad skoda mig um og svona.
En a sidasta midvikudag for eg i skodunarferd med AFS um Augsburg og foru flestir skiptinemarnir a minu svaedi i hana. Og thad var mjog fint,forum i City Gallery sem er verslunarmidstod og forum i radhusid i gull sal og sidan vorum vid 4 sem lobbudum uppi 70 metra haan turn og allt upp troppur thannig eg var mjög threytt thegar eg kom heim.

En eg er buin ad hitta trunadarmanninn minn einu sinni. Hun heitir Anika ef eg man rett og er 18 ara og var i Finnlandi i fyrra. Hef ekkert nad ad tala vid hana en hun virddis voda almennileg og er fjolskyldan hennar a fullu i AFS thannig eg held ad hun kunni thetta allt.

En thar sem eg hjola dalitid her er eg dugleg ad detta af hjolinu minu og tha tegar thad er kyrrstaett thar sem tad jardar vid ad vera of stort. Og er eg oll i marblettum og lappirnar minar blaar og saetar. En herna eru allir a hjolum! eg hef sed folk a aldur vid ommu a hjolum og ef ekki eldra! og thad er lika ekki algenngt ad nota hjalm, ekki einusinni litil born sem sitja aftan a hja foreldrum. En engar ahyggjur eg hjola allaf thegar eg get a gangstettinni og passa mig mjog vel thannig thid getid sofid roleg!

En a sunnudaginner AFS hittingur og sidan 2. oktober verdur ferdinni heitid til München a Oktoberfest med AFS. Annars er ekkert meria planad hja mer nema na betur thyskunni og svona. Eg hef verid voda lot ad laera sjalf inni herbergi, en samt skil eg eitthvad sem thau segja ef thau tala mjog rolega og einfalda allt. Eg get med eitthverju moti bjargad mer og reyni ad troda thyskum ordum inni enskuna thegar eg tala vid thau.

En thetta er nog i bili
Auf wiedersehen
Steinunn

p.s. eg hef verid lot ad taka myndir en aetla ad reyna ad vera duglegri

Thursday, September 16, 2010

HALLO!!!

EG ER KOMIN MED THYSKT SIMANUMER OG THID SEM VILJID FA THAD MEGID ANNAD HVORT KOMMENTA HER FYRIR NEDAN EDA SENDA MER TOLVUPOST A STEINUNNBOEL@GMAIL.COM

:-)

Monday, September 13, 2010

Fyrstu dagarnir

Hopurinn a kef

Jaeja tha er eg komin til Deutscland.


Ferdalagid byrjadi klukkan 7 a föstudagsmorgun thegar vid forum i loftid fra Keflavik, eftir sma gratur og kvedjur. Thetta var allt mjog oraunverulegt. En eftir hlaup i gegnum Kastrup gatum vid fengid okkur ad borda og forum sidan uppi flugvel til frankfurt. Thegar thangad var komid foru stelpurnar til fjölskyldna sinna og eg og Armann a hostel i frankfurt. Thar var eg i herbergi med Önnu fra Lihaen og Marcarena fra Chile og Mariu fra Kolumbiu. Vid forum i 3 klst. göngutur um Frankfurt, thad er eg og krakkar fra Lithaen og Kolumbiu og Portugal, thannig eg skildi ekki baun i neinu og tha attadi eg mig a ad eg vaeri ad fara vera ein og gaeti ekki talad islensku vid neinn nema kannski einstaka sinnum i sima. OG ja thar hitti eg stelpu sem het Margarita sem minnti mig svoldid a Margreti thar sem hun hellt thvi fram ad Margret a spaensku vaeri margartita.
sjalfbodalidi, anna fra lihaen og eg i 200m haed i frankfurt

En morguninn eftir vakadi eg klukkan 06:30 og ja klukkan er tveim timum a undan her. S amerisku herbergisflegar minir fannst voda snidugt ad byrja tala og kveikja ljosin tha. En thar sem eg vildi ekki hitta nyju fjölskylduna mina sveitt og ogedsleg akvad eg ad fara i sturtu og thurfti ad thurka mer med lakinu minu thar sem eg tok ekki handklaedi. En sidan klukkan half tolf var farid uppa flugvöll og eg helt ad vid faerum bradlega i lestina en nei vid bidum thar i 2 tima og svona skemmtileg heit. En eftir thrja tima i lest hitti eg loksins Konle fjölsylduna og voru Regina, Johannes, Veronika og Angie (brodurdottir johannesar sem byr i blindheim) sem toku a moti mer og vid brunudum beint i brudkaupid hja systur Reginu, Susanne og Michael. Thar voru allir voda indaelir og reyndu eitthvad ad tala vid mig en eg skil ekki rass en thetta gekk svona agaetlega. Budkaupid var mjög ödruvisi thar sem thegar eg kom voru flestir nidri i kjallara ad dansa og golfin blaut af hita og svita og loftid svona eins og a ölduselsskolaböllum. En sidan var bordad og allskyns skemmtiatridi. En eftir thvi sem eg skil giftu tau sig klukkan half 11 og var veislan til kannski svona 12. En sidan var farid a nyja heimilid mitt OG THAD ER RISASTORT. a fjorum haedum, med risa bilskur og herbergid mitt er svipad stort og pabba herbergi. En tau eru rosalega indael og vilja gera allt fyrir mig, thad eru dalitlir samskiptaörduleikar en thad reddast og mer finnst eg skilja meira en eg gerdi i gaer thannig thetta kemur. En i gaer var morgunmatur sem er oftast bara a sunnudögum thvi tha er Johannes ekki i vinnu og tha er reynt ad borda saman morgunmat, og thad var braud og eg fekk mer smjör og eg hellt eg myndi aela thvi eg tok svo mikid og eg vildi ekki skila thvi, en thad var ogedslegt. En sidan tok eg ur toskunum og gekk fra öllu. Seinna um daginn for eg ad hjola med Reginu, Veroniku, Angie og Anitu, sem er kona brodur Johannesar sem byr i blindheim asamt modur hans. En ja vid hjoludum til Höchstädt a markad og til baka og thad voru ca 20km :-). En thar sem eg byrja ekki i skola fyrr en eftir 4 vikur fer eg i thyskuskola og Regina helt eg aetti ad byrja a morgun en eg atti ad byrja i dag, ehehe thannig eg missti af fyrsta deginum. En i dag forum vid ut ad hjola, sem er ekki frasögufaerandi nema thad rigndi i nott og vid forum med hundana sem er mjöööög storir og eg var med einn i bandi a minu hjoli og vid hjoludum i polla og i möl og svona ogedslegu og sidan thurfti ansans hundurinn ad skita og snarstoppadi og eg datt af hjolinu thannig hjolid og eg vorum einn drullupollur. En sidan forum vid til Dillingen thar sem verd i skola og keyptum lestarmida og forum i nokkrar budir, og thad virdist vera ad Regina spair mikid i verd og kaupir flest ´ölll föt a Veroniku second hand og hun a ekki sko! sem er ekki gedslegt thar sem hun valsar um uti a hvitum sokkabuxum og kann ekki alveg ad labba. En vid forum i matvorubud og sidan bud sem var med hreinlaetisvorum sem var svolitid skritid. En nuna er Johannes ny buin ad laga annad hjol handa mer svo ad eg geti hjolad a lestarstodina i fyrramalid thar sem hitt var svo skitugt eftir mig i dag.


Eftir hjolaturinn :-)

En eg hef thad mjog gott og er mjog satt og get ekki bedid eftir ad lera thysku og kynnast theim betur og Thyskalandi. En eg held ad tetta se nog i bili
Tüsch :-)
Steinunn