Friday, May 13, 2011

Thar sem virdist vera ad seinasta bloggid mitt datt ut, setti eg thad aftur inn en an mynda.


Aetla adeins ad lata heyra i mer.

En seinasti manudur er buin ad vera hreint og beint frabaer.
Margt og mikid buid ad gerast og vedrid heldur betur frabaert.

Aetli eg stykli ekki a storu.

Dachau 25.mars

Eg for med Reginu, Felicitas og Benedettu, Fausto og Tjong i utrymingabudir rett vid München. Regina var buin ad segja vid mig ad thetta gaeti ordid frekar häftig. En ja vid forum klukkan 12 i leidangur um buidrnar med frekar ahugaverdri konu. Hun lifdi sig svo mikid inni allt sem hun sagdi og taladi med öllum likamanum. Til daemis vorum vid inni i fangaklefa og nybuin ad heyra um refsingar sem tydkustust tharna(skor mattu ekki vera skitugir vegna thess ad hreynlaeti var eitt af slagordum Nasista og thegar their voru hreinir thyddi ad thau unnu ekki nogu vel) tha byrjadi hun ad tala um ad ef ad gydingur hefdi horft i augunn a Aria(ljoshaerdum, blaeygdum einstaklingi) yrdi hann hyddur 25 sinnum a hvorri hlid, horfdi konan a eina ljoshaerda blaeygda einstaklingin i hopnum sem sagt mig. Thar sem hun lifdi sig inni allt og skyrdi allt i yrstu aesar var eg naestum byrjud ad bydjast afsökunnar a thvi ad vera ljoshaerd vegna thess hun horfdi of akaft a mig tharna.
En ja vid semsagt skodudum thessar budir og fengum thvilikar lysingar og vorum half sjokkerud a morgu tharna.

En thar sem eg er ad segja fra thessu verd eg ad segja fra sma atviki i sögutima um daginn. En vide rum semsagt ad laera um byrjun Nasista timans og kennarinn syndi okkur mynd af kosningaplaggati thar sem Hitler laetur vera ad hann se seinasta von Thyskalands og vid attum ad segja fyrsta ordid sem kom i huga okkar. Allir sjuklega alvarlegir og sögdu skelfilegt, hraedilegt, vonlaust og thess hattar og thad kom ad mer og einu ordin sem mer datt i hug skemmtilegt, fyndid, kaldhaednid og akvad thessvegna ad deila meiningu minni ekki med bekknum. Thar sem thetta er allt a frekar grau svaedi.

Vin 17.-20. Mai

Um klukkan 6 a palmasunnudagsmorgun var haldid af stad til Vinar i lest. Eg for semsagt med systur Johannesar henni Martinu og dottur hennar Franzi. Um 1 leytid vorum vid komnar i ibudina okkar. Skelltum okkur sidan ut og skodudum Vin i krok og kima. Um kvöldid komum vid heim og eg TOK UPPUR TÖSKUNNI MINNI, i fyrsta skipti a aevi minni sem eg tek ur toskunni minni, enda von ad bua i ferdatosku i fri og hugsanlega naestu tvaer vikur eftir heimkomu. En ja sidan eldudum vid heima, lika I fyrstaskitpi. En thar sem eg man ekki baun hvad vid gerdum a hverjum degi thannig eg tel thad bara svona upp. Vid skodudum almenningsgarda og er eg alveg a thvi ad thad vanntar svona risagarda i Reykjavik med hjolastigum, gongustigum og miklum grasflekkum. Miklatun telst ekki med. Vid skodudum lika gamlar hallir (vanntar lika a Island), urasafn og otrulega snidugt tonlistarsafn. Haus der Musik er algjorlega uppahalds safnid mitt. Thu getur buid til thina eigin plötu med allskonar hljodum, prumphljodi, sturtuhljodi, hatidnihljodi og allskonar! Thu gast skodad dot um oll thekkstustu skald sem bjou og komu fra Austurriki/Vin. Sidan gastu lika stjornad thinni eigin sinfoniu. En ja sidan var eg stödd i HM i Vin og viti menn eg heyrdi islensku. Mer bra svo mikid ad eg fraus i svona halfa minutu, hafandi ekki heyrt islensku i 7 manudi.

Restin af paskafrinu

A laugardaginn fyrir paska forum eg og Regina I messu. Tveir og halfur timi uppfullur af heilogum anda og kaerleika. Falskur prestur sem skvetti heilogu vatni a kirkjugesti og matarkörfur. Kertavax utum allt og strakurinn hlidina a mer alltof falskur. Eg elska krikjur! En a paskadag forum vid til oma og bordudum helling, seinni partinn forum uti sveit og hittum fjolskyldu Reginu. Sidan var slappad af restina af friinu, for adeins i dyragardinn i München og svona. Sidan var audvitad legid I solbadi. Seinustu helgina I paskafriinu var 1. mai og herna tydkast ad allir hlaupi um gotur adfara nott 1. mai og steli ollu steini lettara, kasti hjolum I laeki og thess hattar. Einnig setja strakar Maibaum- tre hja stelpum sem their eru hrifnir af. OG um morguninn er eg vakinn upp um 7 leytid og sagt ad kikja utum gluggan og tha var eg komin med tre, fra krokkum ur skolanum. Vegna lelegsskipulags af theirra

Seinustu tvaer vikur hafa verid oskop godar og hitinn farid yfir 25 gradur og jafnvel 30 gradur. Skolinn er hundleidinlegur eins og alltaf og svona. Hinsvegar eru thau a fullu I profum og er eg ekki ad hata ad fa ad sofa lengur eda fara fyrr ur skolanum.
Seinustu helgi kom Rakel i heimsokn, en hun er lika skiptinemi i Frankfurt. OG va hvad thad var gaman ad tala Islensku. Tokum svona typiskan islenskan tur i München og höfudum oftar en ekki enga hugmynd um hvar vid vorum. En otrulega gaman.

En eg laet thetta duga i bili