Thursday, December 23, 2010

jolafri

Loksins loksins loksins er langthrád jólafrí byrjad! Aldrei aftur mun eg kvarta undan ad byrja seint i jolafrii.

Mer finnst rosa skritid ad a morgun verda fyrstu jólin án pabba, Leifs og ömmu! En mer til mikillar huggunar verda ekki pylsur i matinn eins og eg las eitthverstadar. Sem sagt förum vid til foreldra Reginu og höldum uppa jolin thar. Eg held ad vid bordum gaes a morgun og önd i hadegismat a joladag. Meira veit eg ekki.

Annars hefur vikan lidid osköp hratt. Manudagurinn var tidinalaus(lesist man ekki hvad eg gerdi). A thridjudaginn var eg svo heppin ad eg maetti i skolann klukkan half 8 og i thysku voru thau med eitthvern gest thannig eg nennti ekki og fekk svo ad vita ad i 2 og 3 tima var söguprof, thannig thad thyddi eg hefdi getad sofid i tvo tila legnur! Sidan var enska og truartimi sidan tveggja tima gat og asnalegur thyskutimi og sidan thurfti eg ad bida klukkutima eftir straeto! Eg for i thrja tima thennan dag og var i sex tima gati! En um kvoldi for eg a ´stelpu´kvöld med Reginu til vinkonu hennar og horfdum a How to train your dragon teiknimynd sem var rosaskemmtileg. En i textunum sem koma eftir myndina var eitthvad lag sem eg kannadist vid og thar sem eg la einsog klessa i sofanum ris eg upp i 90° og bendi a sjonvarpid og tilkenni theim ad söngvarinn singi a islensku sem sagt thetta var lag med Jonsa. Mer finnst alltaf jafn gaman ad heyra eda sja eitthvad islenskt.

I gaer for eg svo a Harry Potter og skildi naestum allt, sjuklega stollt af sjalfri mer.

I dag maetti eg i skolann klukkan half 8 og eg er alltaf i frii fyrsta timan a fimmtudogum og sidan thurfti eg ekki ad maeta i tysku thannig eg var nanast i frii allan dag en vid forum i kirkju og thad var ja ahugavert er held eg retta ordid. Thad var bedid og signad og eg veit ekki hvad og hvad. Eg hafdi ekki hugmynd hvernig eg atti ad haga mer og atti um stund erfitt med ad halda andliti, presturinn taladi svo skringilega og thegar hann bad spenntihann ekki greypar heldur hellt theim upp til himins. Eg hef minnst a aefingar Thjodverja med snytipappir adur og eg helt kannski i krikju snyta their se ekki, en nei Thjodverjar gengu fram af mer i dag. Oft matti heyra i snyti og presturinn ja presturinn dro upp voda finan klut og thurkadi ser um nefid i midjum salmi!!!! En sidan eftir messu var bodid god jol og eg er ekki fra tvi ad ‚Frohe Weihnachten‘ hljomi ekki eins vel og ‚Gledileg jol‘. En i dag hef eg gert sma jolahreingerningu og for sidan i tollinn thvi ad jolapakkinn fra pabba lennti thar. Eg sem sagt thrufti ad opna pakkan svo kallinn gaeti gramsad i innihaldinu og thurfi ad opna einn pakkann, en eg opnadi nu bara eina hlid og sa voda litid hvar var i pakkanum.

En ja i seinustu viku forum vid i Meditation herbergi i truartima! Eg sa fyrir mer litid herbergi med dynum utum allt, en thegar vid komum inn er thetta alika stort og samkomusalurinn i Ölduselsskola! Teppi a golfum og voda veggja myndir og i midju herberginu er parketlagdur hringur med voda kertastjaka. En sem sagt tharna vorum vid og sungum salma og kennarinn tekur upp bibliuna og les uppur einhverja sogu og verkefnid var ad hun stoppar i midri sogu og vid eigum ad hugleida ordin og lifa okkur inni soguna og enda setinguna sem hun las. Thetta var asnalegra en thad hljomar, reyndar dottadi eg andeins a golfinu og missti af hluta, en ja thetta var asnalegt.

GLEDILEG JOL OG HAFID THAD GOTT UM JOLIN OG ARAMOTIN
Mun reyna ad blogga milli jola og nyars :D

Steinunn



Friday, December 17, 2010

Sjald sed blogg eru god blogg




Sko eg ef godar ástaedur fyrir bloggleysi! Í seinustu viku vikrkadi ekki sjónvarpid, síminn var úti ásamt innternetinu - allt thetta vegna ca 30 cm snjós! Um helgina var eg lítid sem ekkert heima og thessi vika hefur adalega farid i threytu og óreglu. En hér kemur smá blogg...

Sem sagt seinasta vika var skóli, internetleysi, sjónvarpsleysi og snjór i hnotskurn. Thad snjóadi og snjójadi og a midvikudaginn var ca. 30 cm snjor. Allir straetoar seinir, lestir seinar, umferdateppur og allt. Rosa fyndid ad fylgjast med thessu og sja hvad allt fer i kerfi og urskedis vegna snjos herna! En snjor var adalastaedan fyrir ad sjonvarpid og internetid virkadi ekki, for vist slatti af snjo i gervihnattardiskinn thannig hann biladist.
A fimmtudaginn fekk eg fri i skolanum seinni partinn til ad fara i menningarlegaferd til München. A Tollwood festival a.k.a RIIIIIIIIIIIIISA markadur a sama svaedi og Oktoberfest og thetta er nu ekki litid svaedi. Eg for nu med thaer vonir ad thetta yrdi skarra en hinir markadarnir sem eg hef farid a, en thetta var nu osköp omerkilegt, asnalegir hufubasar (voda inn prjonadarhufur med deri (gubb)) indverskir draslbasar, forum i svona Jamaikabas nokkud viss um folkid thar hafi verid ad reykja eitthvad olöglegt. En jujiu thad var haegt ad finna eitthvad sem varid var i, en thad var ansi kalt.

Asnalegur hufustandur

En a laugardaginn for eg til Augsburgar ad hitta hina skiptinemana og thar var rafad um götur og farid a kaffihus og dagurinn endadi i bio a Rapuzel a thysku. Frabaer mynd!

A sunnudag klukkan korter i sex UM MORGUN TAKK FYRIR var vaknad og haldid nidur a lestarstöd til ad fara til Salzburgar! En thar sem ast min a Deutsche Bahn eykst alltaf med hverjum degi var thessi dagur frabaer! ca klukkutima seinkun a lestinni fra München til Salzburgar og 30 min seinkun Salzburg-München, thess ma til gamans geta beid godar 20 min um daginn eftir lest i skolann i -5° og snjo!
En Salzburg er an efa ein fallegasta borg Evropu! Endalaus gömul hus, hallir og kruttlegar turistabudir med Mozart sukkuladi. Löbbudum fram hja faedingarhusi Mozarts og husinu sem hann bjo i. Krakkarnir fra Astraliu og S-Ameriku vissu allmennt ekki hver Mozart var, en thökk se Margreti Danheim var eg ekki i theim hopi. Jolamarkadurinn eda Christkindelsmarkt var stor og mjog fallegur, jolaskraut utum allt, glühwein, brendar möndlur og endalaust af folki. Eg hefdi viljad sja meira en ekki eru allir a somu skodun og vilja fara inna kaffihus. Talandi um thad leitudum vid af kaffihusi en thar sem Thjodverjar, Argentinubuar, Belgar og Italir eru oendalega nyskir var ekki haegt ad fara a kaffihusin vegna utanad ad sja voru thau of dyr!!!! Litli threytti Islendingurinn var ekki beint sattur og var eg naestum farin ad grenja yfir nysku athugasemdum theirra, thar sem eg hata thegar folk veltir ser of mikid uppur verdum og var thetta ekki fyrsta skiptid sem eg heyrdi hvar allt er dyrt og blablablablablablabal!Salzburg

Sidan var tekin lest heim og var eg gjorsamlega buin thegar heim var komid og var ekki sma glod ad vakna klukkan 6.15 morguninn eftir.

Skolinn er sa sami, krakkarnir tala um skolann og skolnn og skolann.
Thessi vika hefur ekki farid an ataka, hef barist vid thad ad sofna ekki i skolanum, manudagurinn for i ad svara spurningurm um jol a islandi, pakka pökkum til Islands, saekja um Midstay seiminar i Berlin og skrifa bref. Sidan a thridjudagskvöldid satum vid Regina ad spjalla og litla stelpan a golfinu og annar hundurinn la hja henni. Veronika tekur uppa thvi ad standa upp og tekur adeins i feldinn a honum og hann glefsar og rekur tonnina i augad a henni. A midvikudaginn foru thaer a spitala og leit ut fyrir ad hun thyrfti ad vera fram a manudag og kannski lengur, en thegar eg labba inn götuna se eg thau koma og fengu thaer ad koma heim. Veronika er eins og boxari med glodurauga, daldid mikid krutt! Undafarna daga hef eg bordad hja hinum og thessum (amman og brodir Johnnesar).
En thad er rosa fyndid hvad thad er gert allt sem amman segir. Thegar hun hringir og segir ad maturinn se til er nanast hlaupid utur dyrunum. Hun tilkynnti mer thad sem sagt ad eg aetti ad taka til i herberginu minu og klukkan 7 i fyrramalid aeltar hun ad koma i heimsokn ad sja, audvitad er eg buin ad hlaupa um sveitt og taka til. Hun tilkynnti thad lika ad hun aetli i skolann og segja ad eg eigi ad laera heima og taka profin lika, held ad eg hafi nad ad koma i veg fyrir thad!

Jolin eru a föstudaginn og er eg ekki beint ad atta mig a thvi thar sem nanast engar jolaskreytingar er herna! Engin jolaljos i gluggum, budargluggar litid skreyttir, husin voda litid skreytt ad innan! Thar sem a Islandi eru jolalög hljomandi i utvarpinu fra enda november, en herna eru voda litil jolalög spilud i utvarpinu, eda kannski hlusta eg litid a utvarpid eda skil ekki hvad sungid er um! Annars var eg ad atta mig a thvi ad eg er ekki buin ad kaupa jolakjol og eg enni ekki til Augsburgar a morgun!

Sidan a midvikudaginn rennur svo stori dagurinn upp! Eg fer a Harry Potter sem var akvedid fyrir manudi!!!! hehehe eg held meira ad segja ad thad gaeti verid ad myndin er ekki lengur synd.. LOL

En eg laet thetta duga i bili og reyni ad blogga fyrir jol! Thad er ad segja ef thid kommentid!



Tollwood


Lestinn til München