Saturday, September 25, 2010

Hjol, hestar og herliheit

rett adur en eg kem a lestarstodina kl 7


Hallo :-D

Eg sit herna inni herberginu minu klukkan 22.22 og er ad deyja ur kulda, ja thad er voda litid kynnt herna! Fjölskyldan var ad fara inni rum eftir ad hafa farid öll saman i bad. Eftir thvi sem eg hef komist ad fara thau oftast saman i bad, eda eru a sama tima einhver i sturtu og einhver i badkarinu. Thad skiptir engu hver hefur notad handklaedid thad er notad. Alla vegana hef eg lennt i thvi ad eg tek nytt handklaedi og nota thad og sidan thegar eg aftur i sturtu er thad enn blautt. Voda gaman thad! Einnig vist eg er a thessum notum tha er tilvalid ad segja thad ad herna er adeins sett i thvottavel thegar hun er trooooodfull, og naerfot, sokkabuxur og handklaedi er allt sett saman sama hvada litur thad er. Uppthvottavelin er einnig sett i gang thegar thad kemst ekki meira i hana og diskarnir ekki skoladir adur en their eru settir i jafnvel tho their tthurfi ad stadna i 2-3 daga! Adur en eg kom tha vissi eg ad Thjodverjar klara allt sem their setja a diskinn sinn en herna er allt klarad! og tha meiina eg allt, salatid, ef allir eru bunir ad borda og kannski tvaer braudsneidar eda eitthvad eftir borda thau thad. OG ja thad var verid ad kaupa rum handa Veroniku, vatnsrum takk fyrir c.a. 1.50 a lengd og 1.20 breidd ekki neitt fyrir svo ad hun detti nu ekki ur ruminu heldur var keypt dyna i Dänske betlager -aka rumfatalagerinn alveg eins og a Islandi- thannig nuna dettur hun a dynu!.
En nog af thessu!

eheh tad er svona mjolkursjalfsali herna, mjolkin beint ur beljunni

Eg er buin ad hafa thad mjog gott herna og finnst half otrulegt ad eg se bara buin ad vera i tvaer vikur mida vid thad sem eg hef laert og gert margt og kynnst morgu nyju. En eg er enn i thyskuskolanum og hann er allaf jafn leidinlegur! I vikunni t.d. vorum kennarinn og hinir nemendurnir (ekki AFS krakkarnir) ad tala og kennarinn helt thvi fram ad i Bandarikjunum vaeru 18 riki, madur fra Irak vissi ekki hvar Irak vaeri a landakorti, kennarinn spurdi mig hvort thad vaeru hafnir og skip a Islandi og allskonar skemmtileg heit. En i gaer leiddist okkur Tjong (Hong Kong) svo mikid af vid forum i myllu og einhvern strikaleik og byrjudum ad teikna risaedlur, eg vil meina ad min hafi verid Super Cool en adrir voru ekki sammala um thad. Afrakstur tesssa tima samt rosa flottu bladi var ad okkur var banad ad tala ensku a manudaginn. En thid getid andad lettar thvi ad tyrkirnir eru farnir ad lata okkur i fridi og skipta ser voda litid af okkur.Afraksturinn

En eftir skola ef eg farid med hinum skiptinemunum i baeinn og vid fengid okkur ad borda og rafad um i budir og thess hattar. Thad er mjog gaman. A midvikudaginn atti Benedetta fra Italiu afmaeli og vid forum oll a kinverskan veitingarstad og thar var mikid um hlatur og gledilaeti. Eftir thad forum vid i City Gallerie sem er verslunarmidstod sem er ekki frasogufaerandi nema eg skrapp adeins i HM til ad kaupa sokka. Eg helt eg myndi grata! Eins og flest allir ef ekki allir islendigar sem fara i hm og keypt keypt keypt thergar thangad er farid. En eg akvad ad vera dugleg og kaupa bara sokka og fatalimrullur(thar sem oll min fot eru i hundharum) en eg vard ad kikja sma og a fyrsta rekka fann eg bol, thannig eg akvad ad vera viljasterk og thrammadi i gegnum hm nanast med lokud augu til ad finna sokka og limrullur! fann thad asamt thessum eina bol og klut! En thid getid andad lettar thvi i gaer for eg aftur i HM og kom med adeins meira ut ur budinni, en thar sem thessi bud var yfir full af fotum var voda litid haegt ad leita og eg fann mer thessa finu kjola matadi og allt fint og sidan eftir ad eg kom heim sa eg ad thetta voru kjolar fyrir olettar konur! en thad thydir bara ad eg geti safnad bumbu i mina kjola!

Eg, Benedetta og Miranda i Augsburg a afmaeli hennar

En i dag atti eg og regina ad fara med oma, bordur johannesar og konu i ikea og til Augsburgar en thar sem thad var ekki plass akvad amman ad vera voda god vid mig og gefa mer midann sinn a leiksyningu eda allavegana eg helt thad. Og a slaginu 14:45 keydum eg, oma og Angie utur Blindheim og eg er spurd hvort mer liki vid hesta og eg sagdi fyrst ja - thar sem eg segi ja svona 1000000 sinnum a dag, enfattadi sidan hvad hun sagdi og sagdi nei 5 sinnum og hun alveg hneikslud likar ther ekki vid hesta og juju eg sagdi a mer likadi vid hesta og tha kom i ljos ad eg vaeri a leid a hestasyningu! Eitthvad sem eg helt eg myndi aldrei gera! OG jesus minn almattugur thetta var alveg skelfilegt! fjalladi um einhverja Keisaraninju(konu keisara) og lif hennar og hun vard veik og madurinn hennar for til italiu og bla bla blablalbalbalbalaba... Thad versta var ad thau toludu ekki neitt, bara kona sem las handrit og voda fyndir thyskir trudar inn a milli. Og hestarnir voru juju thad var flott inna milli en ad horfa a hesta hlaupa i hringi i 5 minutur i senn ekki beint thad sem eg kalla skemmtun, O MAE GAD sidan var atridi sem atti ad gerast ut a sjo og tha var folk med blaan duk soldid storann og hestur og knapi og kona med blaan bord og hun var allaf ad vefja sig inni bordann og rullaser utur honum a medan hesturinn hljop i kringum hana! sidan atti hun ad vera dansa en var hoppandi og hlaupandi i kringum hestinn! Eg get ekki skrifad hversu hraedilegt thetta var stundum! En thad var alveg fint ad fara a thetta eg hitti Steffi sem er verd med i bekk en eg efast um ad eg fari eitthver timan aftur a hestasyningu!

Hestarnir hlupu i hringi i 5 min
voda kruttaralegur ponyhestur
skelfilega sjoatridir
Hestur+neonljos


En a morgun er hadegismatur hja oma og thar hitti eg fjolskyldur Johannesar, hlakka frekar til.
en ja i gaer kom oma i mat hun maetti c.a. sex bordadi gekk adeins fra og sidan var hun farin, stoppadi i rumar 45 minutur! En hun er samt algjort aedi, alltaf ad spurja mig um Island og hvad vid bordum og hvernig landid er og eg er nokkud viss um ad eg hafi sagt henni ad eg gengi a fjoll a Islandi, og hun var buin ad plana ad a laugardaginn faeri eg med henni og barnaborunum ad ganga upp Alpana, en eg er ad fara a Oktoberfest thannig eg get ekki farid med :-(

Vedrid er buid ad vera frabaert! Reyndar hryllilega kalt a morgnanna, ferallaf me vettlinga og thad er allaf svartathoka og svona eins og thegar thoka er, en thegar lidur adaginn kemur alveg gedveikt vedur um 20 gradur og glampandi sol. En thvi midur var rigning i dag, en eg vona ad thad verdi nokkud thurrt frammi oktober, en eg veit ekki!

EN ja thad eru allir a hjoli herna! Folk a aldur vid ommu og ef ekki eldra - allavegana hrukkottara! og aljor undantekning ef folk er med hjalm, thad er ekki settur hjalmur a litlu stelpna herna!

En eg aetla ad fara sofa Gute Nacht
Steinunn

Friday, September 17, 2010

Sprachschule!

Hallo :-)
Langadi bara ad skrifa sma um hvad eg hef verid ad bralla herna i Thyskalandinu!
En eg sem sagt byrjadi i thyskuskola a thridjudaginn og thad hefur verid mjöööööööög leidinlegt!! Eg er i beginners course sem er fyrir tha sem kunna litla sem enga tysku. Vid erum thrir skiptinemar i thessum timum og sidan eru thrir i fyrir tha sem kunna einhverja thysku. Asamt okkur thremur er slaedukona sem er med nef eins og norn, kona fra Uganda, madur fra Grikklandi og madur fra Irak eda Iran og hann minnir mig soldid a rottu, med risa stor nef og eyru eins og Dumbo! En eg hef ekki hugmynd hvad kennarinn heitir en hun er skelfileg! Hun er blanda af Adalheidi og Ingu Olafs!! Talar otrulega haegt og rolega og sidan thurfa allir ad lesa thad allt, thad er hver og einn tharf ad lesa hverja setningu og leisahvert verkefni upphatt thannig vid erum rett svo buin med fyrsta kaflann og thad eru thrjar vikur eftir og 12 kaflar eftir. En thar sem kennarinn talar bara tysku skil eg nokkur ord af thvi sem hun segir en stundum ekki neitt. Thar sem eg er ekki mjog einbeitt i thessum timum gerist thad oft ad eg heyri Frau Staefanstochter 'bullbullbull' bitte og skil hvorki upp ne nidur thegar eg a sidan ad lesa upphatt hvada verkefni eg a ad lesa eda hvad eg a ad gera. Og ja hun kallar okkur Frau og Herr (Herra og fru). Thad littla sem vid erum buin ad laera eru lond og heimsalfur og eg er nokkud viss um ad kennarinn hafi ekki laert landafraedi thar sem hun segir ad heimalfurnar seu 6 en ekki 7 sem sagt Sudur og nordur Amerika se ein heimsalfa!

En i tungumalaskolanum eru adallega Tyrknsekir menn og Iraskir og Asiubuar. En thessir tyrkesku og ironsku eru ekki beint ad gera sig! Thar sem eg og stelpan fra Ameriku erum badar med mjog ljosa hud og eg ljoshaerd og hun raudhaerd med freknur eru their oft ad bjodast bua til te handa okkur og reyna oft ad taka myndir thegar vid erum nalaegt eflaust svo vid seum a myndinni, sidan i dag spurdi einn hvort hann maetti taka mynd af okkur inni stofunni en vid neitudum mjog pennt. Their reyna lika oft ad tala vid okkur og tala tha mjog brenglada thysku og vid skiljum voda litid og alltaf thegar their labba framhja glotta their og svona skemmtilegt! Eg held ad eg hafi eflaust modgad einn theirra thegar hann aetladi ad fara tala vid mig en eg for i burtu thar sem eg thurfit ad pissa og labbadi framhja honum. En i dag lennti eg i thvi ad skiptinemarnir sem fara i sama tram og eg voru farnir thannig eg thurfti ad labbba ein og sa tha trja theirra ut a gotu og their stoppudu thegar their toku eftir mer, rottu madurinn, einn pinulitill med unibrow og einn sem hefur plokkad augabrunirnar sinar thannig hanner med stra fyrir ofan augunn og allaf i polverjapeysu med ljotu tigrisdyri og einhverkonar hnuajarn. Sem sagt ja eg labbadi samferda theim a tremstoppustodina og their voru allaf ad spurja hvar eg vaeri med lestarmidan minn og hvar eg byggi og thetta var alveg ferkar othaeginlegt en eg lifdi thad af og komst heil og holdnu heim!

En ja hef ekki gert neitt mikid herna, svona typiskur dagur er ad eg vakna half 7 og klaedi mig og thad dot, hjola ut a lestarstod og tek lest fra Blindheim til Donawörth og hef thar 3-4 min til ad hlaupa i nestu lest til Augsburg og sidan i Augsburg tek eg trem(veit ekkialveg hvad thad er a islensku en thetta er svona straeto nema ekki a hjoljum heldur eftir teinum) og labba sidan stutta leid i skolann. Allt thetta tekur ruman klukkutima. Sidan er skolinn buin klukkan 12:15 og eg tek lest klukkan 13:15 thannig ad eg hef einhvern tima til ad skoda mig um og svona.
En a sidasta midvikudag for eg i skodunarferd med AFS um Augsburg og foru flestir skiptinemarnir a minu svaedi i hana. Og thad var mjog fint,forum i City Gallery sem er verslunarmidstod og forum i radhusid i gull sal og sidan vorum vid 4 sem lobbudum uppi 70 metra haan turn og allt upp troppur thannig eg var mjög threytt thegar eg kom heim.

En eg er buin ad hitta trunadarmanninn minn einu sinni. Hun heitir Anika ef eg man rett og er 18 ara og var i Finnlandi i fyrra. Hef ekkert nad ad tala vid hana en hun virddis voda almennileg og er fjolskyldan hennar a fullu i AFS thannig eg held ad hun kunni thetta allt.

En thar sem eg hjola dalitid her er eg dugleg ad detta af hjolinu minu og tha tegar thad er kyrrstaett thar sem tad jardar vid ad vera of stort. Og er eg oll i marblettum og lappirnar minar blaar og saetar. En herna eru allir a hjolum! eg hef sed folk a aldur vid ommu a hjolum og ef ekki eldra! og thad er lika ekki algenngt ad nota hjalm, ekki einusinni litil born sem sitja aftan a hja foreldrum. En engar ahyggjur eg hjola allaf thegar eg get a gangstettinni og passa mig mjog vel thannig thid getid sofid roleg!

En a sunnudaginner AFS hittingur og sidan 2. oktober verdur ferdinni heitid til München a Oktoberfest med AFS. Annars er ekkert meria planad hja mer nema na betur thyskunni og svona. Eg hef verid voda lot ad laera sjalf inni herbergi, en samt skil eg eitthvad sem thau segja ef thau tala mjog rolega og einfalda allt. Eg get med eitthverju moti bjargad mer og reyni ad troda thyskum ordum inni enskuna thegar eg tala vid thau.

En thetta er nog i bili
Auf wiedersehen
Steinunn

p.s. eg hef verid lot ad taka myndir en aetla ad reyna ad vera duglegri

Thursday, September 16, 2010

HALLO!!!

EG ER KOMIN MED THYSKT SIMANUMER OG THID SEM VILJID FA THAD MEGID ANNAD HVORT KOMMENTA HER FYRIR NEDAN EDA SENDA MER TOLVUPOST A STEINUNNBOEL@GMAIL.COM

:-)

Monday, September 13, 2010

Fyrstu dagarnir

Hopurinn a kef

Jaeja tha er eg komin til Deutscland.


Ferdalagid byrjadi klukkan 7 a föstudagsmorgun thegar vid forum i loftid fra Keflavik, eftir sma gratur og kvedjur. Thetta var allt mjog oraunverulegt. En eftir hlaup i gegnum Kastrup gatum vid fengid okkur ad borda og forum sidan uppi flugvel til frankfurt. Thegar thangad var komid foru stelpurnar til fjölskyldna sinna og eg og Armann a hostel i frankfurt. Thar var eg i herbergi med Önnu fra Lihaen og Marcarena fra Chile og Mariu fra Kolumbiu. Vid forum i 3 klst. göngutur um Frankfurt, thad er eg og krakkar fra Lithaen og Kolumbiu og Portugal, thannig eg skildi ekki baun i neinu og tha attadi eg mig a ad eg vaeri ad fara vera ein og gaeti ekki talad islensku vid neinn nema kannski einstaka sinnum i sima. OG ja thar hitti eg stelpu sem het Margarita sem minnti mig svoldid a Margreti thar sem hun hellt thvi fram ad Margret a spaensku vaeri margartita.
sjalfbodalidi, anna fra lihaen og eg i 200m haed i frankfurt

En morguninn eftir vakadi eg klukkan 06:30 og ja klukkan er tveim timum a undan her. S amerisku herbergisflegar minir fannst voda snidugt ad byrja tala og kveikja ljosin tha. En thar sem eg vildi ekki hitta nyju fjölskylduna mina sveitt og ogedsleg akvad eg ad fara i sturtu og thurfti ad thurka mer med lakinu minu thar sem eg tok ekki handklaedi. En sidan klukkan half tolf var farid uppa flugvöll og eg helt ad vid faerum bradlega i lestina en nei vid bidum thar i 2 tima og svona skemmtileg heit. En eftir thrja tima i lest hitti eg loksins Konle fjölsylduna og voru Regina, Johannes, Veronika og Angie (brodurdottir johannesar sem byr i blindheim) sem toku a moti mer og vid brunudum beint i brudkaupid hja systur Reginu, Susanne og Michael. Thar voru allir voda indaelir og reyndu eitthvad ad tala vid mig en eg skil ekki rass en thetta gekk svona agaetlega. Budkaupid var mjög ödruvisi thar sem thegar eg kom voru flestir nidri i kjallara ad dansa og golfin blaut af hita og svita og loftid svona eins og a ölduselsskolaböllum. En sidan var bordad og allskyns skemmtiatridi. En eftir thvi sem eg skil giftu tau sig klukkan half 11 og var veislan til kannski svona 12. En sidan var farid a nyja heimilid mitt OG THAD ER RISASTORT. a fjorum haedum, med risa bilskur og herbergid mitt er svipad stort og pabba herbergi. En tau eru rosalega indael og vilja gera allt fyrir mig, thad eru dalitlir samskiptaörduleikar en thad reddast og mer finnst eg skilja meira en eg gerdi i gaer thannig thetta kemur. En i gaer var morgunmatur sem er oftast bara a sunnudögum thvi tha er Johannes ekki i vinnu og tha er reynt ad borda saman morgunmat, og thad var braud og eg fekk mer smjör og eg hellt eg myndi aela thvi eg tok svo mikid og eg vildi ekki skila thvi, en thad var ogedslegt. En sidan tok eg ur toskunum og gekk fra öllu. Seinna um daginn for eg ad hjola med Reginu, Veroniku, Angie og Anitu, sem er kona brodur Johannesar sem byr i blindheim asamt modur hans. En ja vid hjoludum til Höchstädt a markad og til baka og thad voru ca 20km :-). En thar sem eg byrja ekki i skola fyrr en eftir 4 vikur fer eg i thyskuskola og Regina helt eg aetti ad byrja a morgun en eg atti ad byrja i dag, ehehe thannig eg missti af fyrsta deginum. En i dag forum vid ut ad hjola, sem er ekki frasögufaerandi nema thad rigndi i nott og vid forum med hundana sem er mjöööög storir og eg var med einn i bandi a minu hjoli og vid hjoludum i polla og i möl og svona ogedslegu og sidan thurfti ansans hundurinn ad skita og snarstoppadi og eg datt af hjolinu thannig hjolid og eg vorum einn drullupollur. En sidan forum vid til Dillingen thar sem verd i skola og keyptum lestarmida og forum i nokkrar budir, og thad virdist vera ad Regina spair mikid i verd og kaupir flest ´ölll föt a Veroniku second hand og hun a ekki sko! sem er ekki gedslegt thar sem hun valsar um uti a hvitum sokkabuxum og kann ekki alveg ad labba. En vid forum i matvorubud og sidan bud sem var med hreinlaetisvorum sem var svolitid skritid. En nuna er Johannes ny buin ad laga annad hjol handa mer svo ad eg geti hjolad a lestarstodina i fyrramalid thar sem hitt var svo skitugt eftir mig i dag.


Eftir hjolaturinn :-)

En eg hef thad mjog gott og er mjog satt og get ekki bedid eftir ad lera thysku og kynnast theim betur og Thyskalandi. En eg held ad tetta se nog i bili
Tüsch :-)
Steinunn

Wednesday, September 8, 2010

Ekki á morgun heldur hinn



JÁ á föstudagsmorgun mun ég vera á leið minni til Þýskalands í 10 mánaða ferð.
Sem sagt ég mun dvelja í smáþorpi í suður-Þýskalandi sem kallast Blindheim.
rauði bletturinn

Nýja 'fjölskyldan' mín saman stendur af mömmu Regina Konle ('77) og pabba Johannes Konle('74) og síðan ársgamalli stelpu, Veronika. Það eru tveir hundar á heimilinu Akito sem er Husky og Ajumi sem er Akita Inu. Síðan er köttur sem kallast Frekya og hundarnir éta víst köttinn. En já Regina er ólétt og mun eignast annað barn í janúar-febrúar



Ég mun fara í skólann St. Bonaventura Gymnasium og er hann í bænum Dillingen. Ég verð í 11. bekk og með krökkum sem eru árinu yngri en ég, eða ég held það allavegana. Og jú þetta er kaþólskur skóli og nei ég held að ég verði ekki í skólabúning.

En ég er alveg ósköp róleg yfir þessu öllu, það kemur svona smá kvíði og spenningur inn á milli, en ég held að ég kvíði mest fyrir því að þurfa að segja bless við alla.

Ég ákvað bara í febrúar að sækja um að fara sem skiptinemi eftir að hafa haft þessa flugu í hausnum í þó nokkurn tíma, en ég held að þetta skólavesen í fyrra vor/sumar/haust hafi átt stórann þátt í þessu öllu. En já ég var kannski svona 3 vikur að sækja um allt, endalausir pappírar og alls kyns vesen. En síðan kannski svona í mesta lagi tveim vikum seinna fékk ég bréf frá AFS um að ég væri á leið til Þýskalands núna í september og það var mikið gleðiefni/bréf.... síðan í apríl fékk ég fósturfjölskyldu og hef verið í smá e-mail sambandi við þau.

Eeeeeeeeeeeeeeeen semsagt á föstudagsmorgun kl. 7 byrjar þetta allt þegar ég fer í loftið klukkan 7 til Kaupmannahafnar og síðan til Frankfurt. Þar mun ég gista eina nótt og síðan fer ég með lest til Augsburg (sem er næsti stóri bær við Blindheim(og þar eru 3 eða 4 h&m búðir)) og hitti nýju 'fjölskylduna' mína og fer síðan beint í brúðkaup hjá systur Reginu.

En ég blogga næst þegar ég verð komin til Þýskalands þannig

Auf wiedersehen/hören/lesen eða eitthvað

Steinunn :-)

P.S. Ég ætla að reyna blogga 2-3 sinnum yfir mánuðinn en ég lofa engu!!