Thursday, December 23, 2010

jolafri

Loksins loksins loksins er langthrád jólafrí byrjad! Aldrei aftur mun eg kvarta undan ad byrja seint i jolafrii.

Mer finnst rosa skritid ad a morgun verda fyrstu jólin án pabba, Leifs og ömmu! En mer til mikillar huggunar verda ekki pylsur i matinn eins og eg las eitthverstadar. Sem sagt förum vid til foreldra Reginu og höldum uppa jolin thar. Eg held ad vid bordum gaes a morgun og önd i hadegismat a joladag. Meira veit eg ekki.

Annars hefur vikan lidid osköp hratt. Manudagurinn var tidinalaus(lesist man ekki hvad eg gerdi). A thridjudaginn var eg svo heppin ad eg maetti i skolann klukkan half 8 og i thysku voru thau med eitthvern gest thannig eg nennti ekki og fekk svo ad vita ad i 2 og 3 tima var söguprof, thannig thad thyddi eg hefdi getad sofid i tvo tila legnur! Sidan var enska og truartimi sidan tveggja tima gat og asnalegur thyskutimi og sidan thurfti eg ad bida klukkutima eftir straeto! Eg for i thrja tima thennan dag og var i sex tima gati! En um kvoldi for eg a ´stelpu´kvöld med Reginu til vinkonu hennar og horfdum a How to train your dragon teiknimynd sem var rosaskemmtileg. En i textunum sem koma eftir myndina var eitthvad lag sem eg kannadist vid og thar sem eg la einsog klessa i sofanum ris eg upp i 90° og bendi a sjonvarpid og tilkenni theim ad söngvarinn singi a islensku sem sagt thetta var lag med Jonsa. Mer finnst alltaf jafn gaman ad heyra eda sja eitthvad islenskt.

I gaer for eg svo a Harry Potter og skildi naestum allt, sjuklega stollt af sjalfri mer.

I dag maetti eg i skolann klukkan half 8 og eg er alltaf i frii fyrsta timan a fimmtudogum og sidan thurfti eg ekki ad maeta i tysku thannig eg var nanast i frii allan dag en vid forum i kirkju og thad var ja ahugavert er held eg retta ordid. Thad var bedid og signad og eg veit ekki hvad og hvad. Eg hafdi ekki hugmynd hvernig eg atti ad haga mer og atti um stund erfitt med ad halda andliti, presturinn taladi svo skringilega og thegar hann bad spenntihann ekki greypar heldur hellt theim upp til himins. Eg hef minnst a aefingar Thjodverja med snytipappir adur og eg helt kannski i krikju snyta their se ekki, en nei Thjodverjar gengu fram af mer i dag. Oft matti heyra i snyti og presturinn ja presturinn dro upp voda finan klut og thurkadi ser um nefid i midjum salmi!!!! En sidan eftir messu var bodid god jol og eg er ekki fra tvi ad ‚Frohe Weihnachten‘ hljomi ekki eins vel og ‚Gledileg jol‘. En i dag hef eg gert sma jolahreingerningu og for sidan i tollinn thvi ad jolapakkinn fra pabba lennti thar. Eg sem sagt thrufti ad opna pakkan svo kallinn gaeti gramsad i innihaldinu og thurfi ad opna einn pakkann, en eg opnadi nu bara eina hlid og sa voda litid hvar var i pakkanum.

En ja i seinustu viku forum vid i Meditation herbergi i truartima! Eg sa fyrir mer litid herbergi med dynum utum allt, en thegar vid komum inn er thetta alika stort og samkomusalurinn i Ölduselsskola! Teppi a golfum og voda veggja myndir og i midju herberginu er parketlagdur hringur med voda kertastjaka. En sem sagt tharna vorum vid og sungum salma og kennarinn tekur upp bibliuna og les uppur einhverja sogu og verkefnid var ad hun stoppar i midri sogu og vid eigum ad hugleida ordin og lifa okkur inni soguna og enda setinguna sem hun las. Thetta var asnalegra en thad hljomar, reyndar dottadi eg andeins a golfinu og missti af hluta, en ja thetta var asnalegt.

GLEDILEG JOL OG HAFID THAD GOTT UM JOLIN OG ARAMOTIN
Mun reyna ad blogga milli jola og nyars :D

Steinunn



1 comment:

  1. Gleðilegt ár snúllan mín. Gaman að heyra aðeins í þér áðan :-). Kv. Silla

    ReplyDelete