Monday, February 7, 2011




Eg afsaka bloggleysid. Hef ekki nennt ad blogga :-)
Annars er ekkert svo mikid buid vera i gangi. Buin ad vera med endalaust og ogedslegt kvef og enn half slöpp. Svona til ad thetta verdi ekki endalaus langloka aetla eg ad stikla a storu.

Skolinn er byrjadur og gengur allt sinn vanagang i skolanum og tok eg enskuprof i byrjun januar og fekk 11 punkta og var naest haest i argangnum tho svo ad thetta hafi verid skelfilega illa gert hja mer og leyndust thysk ord tharna inna milli alltaf.





Helgina 21.-23. januar var langthrad AFS helgi i Biberach i Baden-Wuttenberg. Thar var mikid hlegid og talad og rosalega gott ad vita ad thad eru fleiri i veseni med skolann. Vid laerdum lagid ,,Auf die Schwäbsche Eisebahne" og lekum okkur. A laugardagskvoldinu spiludum vid Wetten dass sem snyst um thad ad trju lid akveda thrju atridi og eitt theirra verdur ad misheppnast og hin lidin vedja um hvort thad tekst eda ekki. Thad var hoppadi yfir tvo standadni straka, byggt mennskan piramida, stadid i snjo i 4 min og fleira. A youth hostelinu voru ungir glaepamenn og irskt handboltalid asamt okkur. Og a laugardagskvoldinu tokum vid gott spjall vid irana og sungum heil mikid med theim. OG tharna var thad i fyrsta skipti sem eg hitti eitthvern sem skildi af hverju Isleningar verda ad laera ensku!! Sidan var farid i rumid seint og vaknad snemma sem einkennir algjorlega AFS helgar!


Thar seinasta laugardag var planid ad fara til Augsburgar ad halda uppa afmaeli Sibylle, en eg vakin fyrir 8 og sagt ad allt vaeri farid af stad og litla barnid vaeri ad koma. Thannig eg og Veronika vorum heima og um half fimm komu Johannes og Regina heim med litla stelpu sem heitir Felicitas. Hun sefur og sefur og bordar. Thetta er i fyrsta skipti sem eg se svona litid barn og get sagt ad hun se lik eitthverjum thar sem hun er nakvaemlega eins og Veronika.


Seinasta fostudag var komitee fundur i Augsburg og fjarfesti eg i nyrri myndavel og lofa ad vera duglegir ad taka myndir hedan i fra.
A laugardaginn vaknadi eg klukkan half 6 og Oma kom um half 7 leitid og sotti mig og vid heldum af stad til Regensburgar. Regensburg er otrulega falleg borg og vaeri eg alveg til ad fara thangad aftur. Thessum degi eyddi eg med nagronnum Oma thvi hun var med vinkonum sinum. En vid - semsagt eg og tvo gömul hjon- örkudum um Regensburg og skodudum Domkirkjuna, Turm und Taxis hollina og elstu bru yfir Donau. Thessi ferd var otrulega skemmtileg en lappirnar a mer voru algjorlega buinar eftir hana.

En svona ad odrum malefnum tha hafa undafarnar vikur hefur tru verid mikid umraedu efni allstadar i kringum mig og fekk eg ad vita ef thu skrair thig ur kirkju i Thyskalandi tha mattu ekki gifta thig i kirkju og prestur ma ekki jarda thig! Sidan voru brudarkjolar umraeduefni einnar lestarferdar (thar sem margar stelpur her hafa akvednar hugmyndir um brudkaupin sin) og sagdi ein stelpa ad amma hennar hefdi ekki matt klaedast hvitu thvi hun atti barn og ad henni fyndist thad faranlegt og sagdi hin stelpan skyrt ut ad thad vaeri ekki faranlegt heldur vaeri hvitur litur hinna syndlausu!! Eg hef komist ad thvi ad best se ad halda truarlegu skodunum minum fyrir sjalfa mig og ekki vera ad deila theim.

Annars er einn landafraedikennarinn minn forfallinn fyrir Islandi og getur borid fram flest islensk nofn og stadi nokkud vel. Hann sagdist vita meira um Island en Thyskalands og let hann thau ord falla ad landafraedikunnatta min vaeri ekki mikil og eg thyrfti eitthvad ad gera i thvi. Eg vidurkenni alveg ad landafraedikunnatta min er ekki uppa marga fiska, en eg veit thad mikilvaegasta! eda allavegna thykist vita thad.

Eg laet thetta duga i bili med myndum fra Regensburg


Donau
Kirkja

Turm und Taxis hollin


5 comments:

  1. vúhú blogg, sátt með þetta Steinunn vil svo sjá fleiri blogg bráðum :D

    ReplyDelete
  2. Skemmtilegt blogg Steinunn bloggari og takk fyrir frábæra afmæliskveðju og frábært lag þú ert framúrskarandi í afmælisskveðjum svo mikið er víst! Og já um leið og þú kemur á klakann munum við skella okkur í einn íslenskan ís og tala þýsku þar sem ég ætti ekki að eiga í vanda með það þar sem ég fékk 9 á jólaprófunum takk fyrir. En já skemmdu þér áfram með þjóðverjunum að gera pírarmída og fara á hótel með ungum glæpamönnum:D

    ReplyDelete
  3. og já þetta var helga að kommenta ekki anonymous haha

    ReplyDelete
  4. haha ég hló yfir þessu með brúðarkjólana, skemmtilegt blogg :)

    ReplyDelete
  5. Loksins blogg og vá hvað ég væri til í að hitta þennan landafræðikennara þinn og gætir þú kannski beðið hann (eða hana) að lesa yfir íslenskuna þína? Ég er farin að hallast að því að þú verðir algjörlega búin að skipta út íslensku fyrir Þýsku í "ræðu og riti" þegar þú kemur heim..... af hverju sagðir þú mér bara frá Írunum í um daginn þegar við töluðum saman en ekki glæpamönnunum? Og hvers lags úthald er þetta í þér krakki, heldur ekki í við einvher gamalmenni í skoðunarferðum, ég held að það sé alveg borin von að við Finna förum að dröslast með þig með okkur í borgarferð aftur.......... Missjú // Kv. Silla

    ReplyDelete