Monday, October 11, 2010

minn skoladagur byrjar a baen!







Jaeja eg byst vid ad thad se kominn timi a sma update! En sidustu vikur hafa verid fljotar ad lida og mjog finar! En kannski eg byrji a Oktoberfest og reyni ad telja upp allt sem eg man fra thessum vikum.

En Oktoberfest var odruvisi en eg bjost vid, eg bjost eiginlega vid helling af bjortjoldum og folki syngjandi med bjor i hendi, en thetta var eins og RIIIISAAA stort karinval og hellingur af folki med born. En vid forum af stad fra Augsburg i Leiderhosen og Dirndl og roltum fra Münhen hauptbanhof og skiptum hopnum i nokkra smaerri hopa. Eg, Benedetta og Fausto vorum med sjalfbodalidum fra Ingolfstad, thannig vid thekktum thau litid sem ekkert. En vid roltum um svaedid og fram hja helling af solubasum og asnalegum taekjum og endudum i Olympiurussibana asamt fleirum afs-urum. En eins og eg sagdi bjost eg vid bjortjoldum, en thetta voru vist hus og thad sem vid saum voru langar radir fyrir utan - thegar eg kom heim fekk eg ad vita ad einhver ur fjolskyldunni for i lest klukkan 6 um morguninn til ad na plassi i bjorhusi! En ja klukkan 8 i lestinni minni var hellingur af tomum bjorkossum og afengisumbudum! En ja, vid lobbudum svaedid og eg var mjooog svong og forum eg og sjalfbodalidi og keyptum okkur Stake semmel, semsagt kjot i braudi med lauk. Eg sver kjotid var buid ad steikjast i 3 tima ad minsta kosti! Ekki gott.

En eftir Oktoberfest forum i lest heim og thar atti eg ansi skemmtilegt spjall vid hressan thjodverja sem rausadi endalaust um fyrrum eiginkonu sina en sagdi alltaf my ex husband og eitthvad um Island. En eftir Oktoberfest attum eg og Benedetta ad fara til fraenku hennar og gista thar. Vid afthokkudum pennt hjalp og vorum vissar ad vid kaemust sjalfar a leidarenda! en thad gerdum vid eftir 1 og halfs tima raf i Augsburg! Siminn hennar virkadi ekki, minn var inneignarlaus, vid vissum ekki gotuheitid og vid vorum ad deyja ur threytu! En eftir 2 simhringingar, 3 ferdir i straßebahn og endalaust raf fengum vid upplysingar fra konu hvert vid aettum ad fara, vid heldum af stad og komum ad gotu sem ekkert var i og vorum vid thad ad gefast upp thegar eg fekk hugmynd ad vid myndum taka taxa sem ad vid gerdum og kom tha i ljos ad ef vid hefdum labbad thessa gotu hefdum vid komist a leidarenda fotgangandi! En vid logudum ekki i thad ad nefna thetta vid fostur-fjolskldur okkar og hefur mikid verid hlegid af thessu i skiptinemahopnum!mEn daginn eftir forum vid heim til hennar bordudum svinakjot i hadegismat og sidan um 3 leitid kom fjolskyldan min og thau komu med koku med ser! og hun var tekinn heim halfetinn!

En seinasta vika hefur einkennst af skola, daudum tima og Augsburg! en vid voru dugleg ad vera saman eftir skola og rolta um Augsburg! En loksins er thyskuskolinn buinn, thvi fyrr matti vera! Einn dagur i vidbot og sumir bekkjarfelagarnir hefdu fengid baekur og sko i hofudid! ekki bara fra mer heldur lika Mirondu! En a fostudaginn forum vid oll til Faustos og bordudum hadegismat med fjolskyldu hans og forum sidan a LOC i Donawörth!
Donawörth

En LOC eda Late oriontation camp var rosalega skemmtilegt! Thar voru skiptinemar fra Augsburg, Ulm og Ingolfsstadt! En a fostudeginum voru fyrirlestrar og leikir. En eg lennti i herbergi med Dionu fra Bandarikjunum, ekki beint su skemmtilegasta en hun var alveg fin... hheeehee.. en a laugardeginum var farid i leiki, fyrirlestrar, settir smokkar a banana, stadtrally-ratleikur um Donawörth thar sem vid thurftum medal annars ad bydja um fria brezl og margt annad. En um kvoldid var talentshow, thar sem eg hef enga haefileika hopudumst vid nokkur saman og somdum ljod! og lasum thad a okkar tungumalum! thetta var herfilegt! en margir voru med skemmtileg atridi eins og t.d. strakar fra italiu, astraliu og ungverjalandi gerdu grin af sjalfbodalidum og reglunum, thailenskur strakur dansadi thailenskan dans, sjuklega kruttlegt! klikkud kinverskstelpa dansadi magadans og margt fleira. Sidan um kvoldi var dansad talad og spilad uno og eg rustadi 7 thjodernum i uno! frekar mikid kul ad geta sagt thad! En daginn eftir voru fleiri fyrirlestar og vid skrifudum bref handa framtidar okkur sem vid faum afhennt i lok dvalarinnar. En thar sem eg er viss um ad thad se bolvun a mer og thyskumsimanumerum lennti eg i thvi ad eg hrindi 6 sinnum heim til segja theim ad koma saekja mig og kom tha i ljos ad thad vanntadi null i numerid! thannig eg var seinust ad fara heim og vid forum a markad! eg er sannfaerd um thad ad thjodverjar seu sjukir i markadi! sidn forum vid heim og bordum og eg sofnadi naestum thvi vid matarbordid!
lidid mitt i stadtrally

En i dag var fyrsti skoladagurinn! Eg var adeins stressud, en mer lyst agaetlega a allt! Byrjadi a thvi ad hitta skolastjorann og hann var rosa godur, for med mig a kennara stofuna til ad hitta mann sem vist elskar Island, gaeti verid ad eg thurfi ad halda kynningu um Island.thessa viku er eg med Steffi i ollum timum og sidan ma eg segja hvad mer likar vid og hvad ekki og eg verd liklegast sett i tima med 6. bekk i thysku og svona. En mer finnst baedi kostir og gallar vid ad vera med Steffi i ollum timum, voda thaegilegt ad thekkja eitthvern en einnig half leidinlegt ad hun thurfi ad droslast med mig utum allt! En svo skemmtilega vill til ad minn skoladagur byrjar a baen.. Var i edlisfraedi og tha kom tilkynning g alllir stodu upp sneru ser ad krossi ( thad er kross i ollum stofum) og foru med baen. En eftir edlisfraedi, thar sem mer tokst ad skilja eitthvad, thar sem hann teiknadi upp myndir og var med taeki til ad syna for eg i ensku! thar skildi eg allt og var latinn standa fyrir framan alla og kynna mig og segja fra mer a ensku. En sidan var eg ekki i neinum tima i 80 min held eg og sat tha frammi i sofum med odrum krokkum i 11 bekk. En sidan var thyska semeg skilid ekki baun og sidan liffraedi sem eg helt eg mundi deyja i. En sidn voru ithrottir og thar er bara blak eda dans! og i sidasta tima var eg i myndmennt, fekk ad skera ut nafnid mitt i svona pappa eins og jogurt er geymt i i budum. En ja, krakkarnir sinast voda god, en taladi voda litid vid thau, eda alveg eitthvad vid einhverjar stelpur og allir sem eg tala vid hrosa mer fyrir goda thysku mida vid ad eg er adeins buinad laera i halft ar, sem mer finnst frekar gaman og gott fyrir egoid! Krakkarnir tala alveg eitthverja ensku, en thad er vist hluti sem laerdi ensku i akvedinn tima og skipti sidn yfir i latinu.

En nokkrar svona skemmtilegar stadreyndir sem eg hef komist af
- herna er ekki farid i sturtu eftir ithrottir heldur udad svitalyktareydi og farid i fotin aftur!
- krakkarnir retta um vinstri hendi ef theim vanntar hjalp og ef thau retta upp haegri er einn putti uppi loftid, hendin beygd eda beint afram. Eitthvad sambandi Heil Hitler kvedjuna.
-herna geturu fengid sekt fyrir ad henda rusli a gotur
- ef yngir en 18 ara eru stoppadi af loggunni uti faerdu sekt
- thu tharf foreldraleyfi fyrir ad fara a skemmtistad!
- margir skiptinemar thurfa ad thrifa sturtuna eftir notkun
- thegar talad er um alkohol er bjor ekki talinn med
- drengir her raka handakrikana a ser


reyna ad na hopmynd

7 mismunandi thjoderni vid matarbordid hja Fausto
Niels(brodir Fausto), Tjong, Fausto, Mamma hans og Britta systir hans, Miranda, Benedetta, Eg og Joao


En thetta er svona allt sem buid er ad gerast, nenni ekki ad skrifa meir
Bis gleich
Steinunn

1 comment:

  1. Heyrðu mín kæra, nr. 1 mér finnst líða of langt á milli blogga, nr. 2 það mætti koma meira af myndum, nr. 3 þú ert frábær og nr. 4 ég vil aldrei, aldrei, aldrei aftur heyra þig segja að þú hafir enga hæfileika. Lovjú.

    ReplyDelete