Wednesday, October 27, 2010

af hverju thurfa blogg ad heita einhvad?!




Thad er allt gott ad fretta fra Thyskalandinu, skolinn er agaetur, fjölskyldan frabaer og vedrid gott!

Skolinn er agaetur skil voda litid og geri voda litid. Sit vanalega og reyni ad fylgjast med og glosa allt sem laesilegt er! Kennararnir skrifa skelfilega a illa thrifnu kritartöflurnar sem eru thvegnar med vatni einu sinni i viku. En enskan er skemmtilegust thar sem eg skil hvad verid er ad tala um og kennarinn er duglegur ad lata krakkana utskyra eitthvad fyrir mer, t.d. var stelpa latin utskyra thingflokka Thyskalands fyrir mer. Herna er ekki lagt mikil ahersla a malfraedina heldur a skilning og ad thau skilji ensku og geti talad hana. T.d. seinustu vikur voru thau ad laera um betri leidir til ad bjarga heiminum fra grodurhusaahrifum og thvi bulli. Kennarinn var alltaf ad spurja mig um hvernig thetta er a Islandi og eg hef enga hugmynd um thad og hann nefndi einhverja hitavitumidstod a nordurlandi og eg vissi null... Sidan sogdu krakkarnir ad island vaeri med svona mikid heitt vatn vegna Eyjafjallajökuls og ad eldfjöllin hitudu vatnid. Eeeen gerist svo sem voda litid i thessum skola og allt gengur sinn vana gang, vakna 06:15 (yndislegt) koma ser utur husinu fyrir 06:45 taka straeto um 7 eftir 25min. straetoferd bida i halftima eftir ad skolinn byrji oftast buin um 4 taka lest heim labb i halftima heim ( husid og lestarstodin eru i sitthvorum enda thorpsins) koma heim borda og tala vid thau horfa a sjonvarp og sofa. EN i dag gerdist svoldid skritid i lestinni eg sat ein og sidan koma tvaer stelpur ca 10 ara og spyrja mig hvort eg se i Bona(skolinn) og eg svara ja sidan hvort eg se skiptineminn og eg svara aftur ja sidan standa thaer tharna i 3 minutur og stara a mig og labba sidan i burtu, frekar skritid.

A seinasta laugardag for eg til Augsburgar og gisti hja Fausto og a sunnudaginn forum vid sidan ad skoda Schloss Neuschwanstein. En vid skiptinemarnir hofum alltaf talad saman ensku thannig eg var gudslifandi feginn ad fa ad tala ensku i solarhring, en nei thegar eg kem a lestarstodina hitti Fausto og host-mommu hann talar hann bara thysku!!! Hann kann mun meira en eg og getur haldid uppi nokkud godum samraedum! Thannig tharna var eg heima hja honum talandi thysku vid hann, mommu, ommu og systur hans. Frekar vandraedalegt verd eg ad vidurkenna.
En klukkan half 9 a sunnudagsmorgni var brunad utur Augsburg a 140-160 km hrada a Fastbahn(ekki Autobahn) og eftir klukkutima keyrslu var komid ad hollinni og VA thetta var eins og ad sja eitthvad ur Disneymynd!!(thessi holl er vist inblastur Thyrnirosarhallarinnar sem notud er vid Disneymyndir samkvaemt Wikipedia) Alparnir, skogar i haustlitum, hellingur af fjöllum thetta var otrulegt!

En semsagt thessi holl var byggd fyrir Ludvik numer 2 og er uppa haedsem tok okkur ruman halftima ad labba upp og utsynid er engu likt! Forum i tur um hollina, hun var voda fin en jafnadist ekkert a vid umhverfid, kannski er eg ekki best ad daema thar sem gamlar hallir og kirkjur vekja ekki beint ahuga hja mer. En vedrid var kannski ekki svo gott, sma rigning og kuldi, snjor a gotum og i fjollunum. En thetta var i fyrsta skipti sem strakarnir fra Hong Kong og Brasiliu sau snjo thannig thad var voda fyndid, allir ad farast ur kulda en eg i minni Cintamani flispeyu, nyju ulpunni minni, ullarsokkum og hufa og vettlinar var nokkud heitt thannig ulpan fekk ad fjuka. Flestir med regnhlif tho thetta myndi flokkast undir dagodann uda a Islandi.

Sidan a nidurleidinni var farid nidur i gegnum skog og a timapunkti thurftum vid ad ganga a jarnplönkum. Eg og stoduleiki eigum ekki beint saman og labba nidur i Converse skom a blautum jarnplönkum eg helt eg myndi rulla tharna nidur en komst omeidd nidur og an thess ad detta. Forum sidan a veitingarhus og thar bordadi eg ljuffengt Vinarsnitzel med fronskum. Sidan forum vid heim og komum vid i kirkju Wisekirche held eg ad hun heiti, er vist voda fraeg. Sidan tok eg lest heim og var voda glod ad komast i sturtu og sofa.





En gaerdagurinn var frabaer. Numer eitt var eg bedin ad strauja og ma gjarnan gera thad! Numer tvö: fekk pakkan fra pabba og er nokkud viss um ad hardfiskur hefur sjaldan verid jafn godur! Thau hinsvegar letu ser naegja ad finna lyktina
Numer 3: Bordadi i fyrsta skipti thyskar pylsur, nokkud godar bara
Numer 4: Er vist ad fara til Italiu a thridjudaginn i 4 daga med ömmunni, brodur Johannesar konu hans og dottur og einni annari fraenku. En thetta er ekki solarstrond tharf ad koma med hly föt, en hins vegar er thetta Italia, tannig eftir viku hef eg komid til Austurrikis og Italiu thar sem vid forum med bil og eru thetta ca 6 timar i med bil.

En thar sem eitthver hefur sett uta hvernig thu kommentar thar er thad voda einfallt
1. thu ytir a comment, a ad vera nedst
2. skrifar nafn i litinn kassa sem stendur name
3. Skrifar eitthvad storsnidugt i stora kassan
4. ,,Post comment"
Ef eitthver vandraedi verda legg eg til ad thu thurfir gleraugu eda hugsanlega sterkari gleraugu!
En endilega allir kommenta alltaf gaman ad fa komment!

Libe Grüße
Steinunn

naesta blogg verdur eftir ferdina til italiu, andid med nefinu vinsamlegast

6 comments:

  1. Alltaf gaman að lesa bloggin þín!

    Góða skemmtun í Ítalíu!!

    knús Rúna

    ReplyDelete
  2. Til hamingju með elsku brósa, við vorum að koma úr kaffi frá honum og þeim tókst bara andskoti vel upp feðgum. Loksins nýtt blogg og vá hvað þetta eru flottar myndir. Þetta með lítinn áhuga á gömlum kirkjum og slíku ég held svei mér þá að það sé ættgengt. Mér líst vel á að þú takir að þér að strauja, þú mannst að mamma þín (að eigin sögn) var farin að sjá um allt sem þurfit að strauja í Botnahlíðinni þegar hún var 7 ára........... Það er ótrúlega fyndið að sjá þig með þinn glókoll innan um alla hina skiptinemana sem virðast allir vera með svart hár. Farðu varlega á Ítalíu og þetta með að sofa hjá Fausto er það ekki frekar óheppilega orðað...... Lovjú, missjú. Kv. S

    ReplyDelete
  3. Hæ, hæ!
    Já, kannski þarf ég að fá mér sterkari gleraugu, ég er búin að reyna að setja inn komment, en það tókst ekki, prófa aftur:
    Gaman að lesa bloggin þín! Fjölskyldan virðist alveg frábær! Til hamingju með Leif Geir, þið bara stækkið og stækkið! Man þegar þið voruð 3 og 5.... Þetta er svakalegt ævintýri sem þú ert að lenda í, gaman að ferðast um Evrópu. Það er minna mál að flakka til annara landa þegar maður er á meginlandinu, bara að hoppa upp i bíl........
    Kær kveðja, Kata og Co.

    ReplyDelete
  4. Knús og kossar á afmælisdaginn þinn. Ansi skrýtið fyrir töntu gömlu að fá ekki að knúsa þig en það verður bara fastara knús á næsta ári. Kveðja frá mér og öllum drengjunum. Hafði það rosa extra gott í dag. Lovjú S

    ReplyDelete
  5. Til hamingju með daginn, gamla. Saknar þú ekki uppáhalds frænda þíns? Ég sakna þín því að nú þarf ég að borga fyrir pylsurnar! TIL HAMNINGJU MEÐ 17 ÁRIN! Bestu kveðjur til Þýskalands. Uppáhalds frændinn þinn. (Hann þarf nú ekki að kynna. Þú átt bara EINN uppáhalds)

    ReplyDelete
  6. Og líka kveðja frá konunni og krökkunum þremur........

    ReplyDelete