Monday, September 13, 2010

Fyrstu dagarnir

Hopurinn a kef

Jaeja tha er eg komin til Deutscland.


Ferdalagid byrjadi klukkan 7 a föstudagsmorgun thegar vid forum i loftid fra Keflavik, eftir sma gratur og kvedjur. Thetta var allt mjog oraunverulegt. En eftir hlaup i gegnum Kastrup gatum vid fengid okkur ad borda og forum sidan uppi flugvel til frankfurt. Thegar thangad var komid foru stelpurnar til fjölskyldna sinna og eg og Armann a hostel i frankfurt. Thar var eg i herbergi med Önnu fra Lihaen og Marcarena fra Chile og Mariu fra Kolumbiu. Vid forum i 3 klst. göngutur um Frankfurt, thad er eg og krakkar fra Lithaen og Kolumbiu og Portugal, thannig eg skildi ekki baun i neinu og tha attadi eg mig a ad eg vaeri ad fara vera ein og gaeti ekki talad islensku vid neinn nema kannski einstaka sinnum i sima. OG ja thar hitti eg stelpu sem het Margarita sem minnti mig svoldid a Margreti thar sem hun hellt thvi fram ad Margret a spaensku vaeri margartita.
sjalfbodalidi, anna fra lihaen og eg i 200m haed i frankfurt

En morguninn eftir vakadi eg klukkan 06:30 og ja klukkan er tveim timum a undan her. S amerisku herbergisflegar minir fannst voda snidugt ad byrja tala og kveikja ljosin tha. En thar sem eg vildi ekki hitta nyju fjölskylduna mina sveitt og ogedsleg akvad eg ad fara i sturtu og thurfti ad thurka mer med lakinu minu thar sem eg tok ekki handklaedi. En sidan klukkan half tolf var farid uppa flugvöll og eg helt ad vid faerum bradlega i lestina en nei vid bidum thar i 2 tima og svona skemmtileg heit. En eftir thrja tima i lest hitti eg loksins Konle fjölsylduna og voru Regina, Johannes, Veronika og Angie (brodurdottir johannesar sem byr i blindheim) sem toku a moti mer og vid brunudum beint i brudkaupid hja systur Reginu, Susanne og Michael. Thar voru allir voda indaelir og reyndu eitthvad ad tala vid mig en eg skil ekki rass en thetta gekk svona agaetlega. Budkaupid var mjög ödruvisi thar sem thegar eg kom voru flestir nidri i kjallara ad dansa og golfin blaut af hita og svita og loftid svona eins og a ölduselsskolaböllum. En sidan var bordad og allskyns skemmtiatridi. En eftir thvi sem eg skil giftu tau sig klukkan half 11 og var veislan til kannski svona 12. En sidan var farid a nyja heimilid mitt OG THAD ER RISASTORT. a fjorum haedum, med risa bilskur og herbergid mitt er svipad stort og pabba herbergi. En tau eru rosalega indael og vilja gera allt fyrir mig, thad eru dalitlir samskiptaörduleikar en thad reddast og mer finnst eg skilja meira en eg gerdi i gaer thannig thetta kemur. En i gaer var morgunmatur sem er oftast bara a sunnudögum thvi tha er Johannes ekki i vinnu og tha er reynt ad borda saman morgunmat, og thad var braud og eg fekk mer smjör og eg hellt eg myndi aela thvi eg tok svo mikid og eg vildi ekki skila thvi, en thad var ogedslegt. En sidan tok eg ur toskunum og gekk fra öllu. Seinna um daginn for eg ad hjola med Reginu, Veroniku, Angie og Anitu, sem er kona brodur Johannesar sem byr i blindheim asamt modur hans. En ja vid hjoludum til Höchstädt a markad og til baka og thad voru ca 20km :-). En thar sem eg byrja ekki i skola fyrr en eftir 4 vikur fer eg i thyskuskola og Regina helt eg aetti ad byrja a morgun en eg atti ad byrja i dag, ehehe thannig eg missti af fyrsta deginum. En i dag forum vid ut ad hjola, sem er ekki frasögufaerandi nema thad rigndi i nott og vid forum med hundana sem er mjöööög storir og eg var med einn i bandi a minu hjoli og vid hjoludum i polla og i möl og svona ogedslegu og sidan thurfti ansans hundurinn ad skita og snarstoppadi og eg datt af hjolinu thannig hjolid og eg vorum einn drullupollur. En sidan forum vid til Dillingen thar sem verd i skola og keyptum lestarmida og forum i nokkrar budir, og thad virdist vera ad Regina spair mikid i verd og kaupir flest ´ölll föt a Veroniku second hand og hun a ekki sko! sem er ekki gedslegt thar sem hun valsar um uti a hvitum sokkabuxum og kann ekki alveg ad labba. En vid forum i matvorubud og sidan bud sem var med hreinlaetisvorum sem var svolitid skritid. En nuna er Johannes ny buin ad laga annad hjol handa mer svo ad eg geti hjolad a lestarstodina i fyrramalid thar sem hitt var svo skitugt eftir mig i dag.


Eftir hjolaturinn :-)

En eg hef thad mjog gott og er mjog satt og get ekki bedid eftir ad lera thysku og kynnast theim betur og Thyskalandi. En eg held ad tetta se nog i bili
Tüsch :-)
Steinunn

3 comments:

  1. gaman að heyra að allt gekk vel og svona :-)
    En ég nátturulega sagði aldrei að Margatíta eða hvað sem þetta nafn var væri eins og Margét,, sagan um þetta var að ég var einhvertíma kölluð þetta á spáni :p
    Hafðu gaman þarna úti og vertu dugleg að blogga og senda mér sms þegar þú ert á skype ;*

    ReplyDelete
  2. Gott að heyra að allt gekk vel og ummmmmm þetta eiga eftir að verða skemmtilegir pistlar....... Þú hefur nú bara gott af því að læra smá sparsemi og ekki leiðist þér nú að fara í "flatlús og fló" búðir ef ég þekki þig rétt. Það eru ekki allir á mínu heimili búnir að fatta það að það er engin Sæta í Gíljó núna þrátt fyrir að búið sé að reyna að útskýra fyrir honum að þú sért farin og verði leeeeengi í burtu...... Lovjú. S

    ReplyDelete
  3. Við erum stoltir af því að þú hafir náð að hjóla heila 20 kílómetra þar sem þú ert ekki mikil hjólamanneskja samanber eftirminnilega hjólaferð um Elliðaárdalinn og nágrenni um árið.

    Kveðjur, pabbi og Leifur.

    ReplyDelete