Monday, November 8, 2010

italia






Italiuferdalagid byrjadi klukkan 04:13 a alvöru thyskri vakningu, amman od in kveikti ljosid ,, Auf stieg Peter kommt um 5 Uhr" s.s. a islensku VAKNA Peter kemur klukkan 5.
Sem sagt vid logdum af stad um 5 leitid til Gardavatns med vidkomu a landamaerum Austurrikis og Italiu a stad sem heitir Brenno eda Brennar man ekki alveg. Thar var stoppad i Outlett molli og budir skodadar og kaffi drukkid og ogedsleg runstykki keypt sem brogdudust eins og kringlur! En sidan komum vid a afangastad sem eg hef ekki hugmynd um hvad heitir en naesta thorp het Limona. Vid atum pizzu og forum sidan til vinkonu ommunar sem a islensku myndi heita Geirthrudur, hehehe. Hun byr i yfir 300 ara gomlu husi og med otrulegt utsyni yfir Gardavatn. I gardinum hja henni voru olivutre, sitronu og appelsinutre, tre med kaki avöxtum, vinberjarunnar og palmatre! En i ferdinni var spilad oft og lengi UNO og svo finnst stelpunum spil sem heitir Tabu voda skemmtilegt, eins og Alias, og nota alltaf thad ad eg thurfi ad tala og ad eg laeri ny ord i spilinu thannig eg er alltaf neydd i thetta spil!
En ja kannski ad nefna thad ad eg for med ömmunni, Peter, Anitu og Angie (Brodir johannesar, kona hans og dottir) og Franzi ( systur Steffi)-
En a midvikudeginum forum vid a markad og rolltum um baeinn og forum sidan ad vada i Gardavatni! Stelpurnar voru otrulega fyndar med buxnaskalmarnar uppa laeri og aepandi ad thessi steinn vaeri GEIL (ogedslega flottur) enda er eg viss umad thad seu engir steinar eftir i vatninu eftir thar fraenkur! Og ja thess ma til gamans geta thad var c.a. 22° i skugga i byrjun november takk fyrir! En sidan a fimmtudeginum atti eg afmaeli og eiginlega gleymdi ad eg aetti afmaeli thar til eg sa sms fra pabba og sillu. En klukkan 8 var lagt af stad a markad til ad na bilastaedi og a markadnum var haegt ad kaupa alls kyns drasl og adalega föt. Eg hef tekid eftir thvi ad i Thyskalandi klaeda margar stelpur sig eins og fullordnar konur og svona fot eins og thu serd kennarana thina klaedast a islandi. En ja a markadnum foru thau a italskan aleggja bas, med salami skinkum og ostum og thar var verslad fyrir rumlega 50.000 islenskar kronur og thetta er eigilega ekki gott! En sidan i hadeginu var skalad i kampavini i tilefni afmaelis mins og bordad kokur. Sidan fforum vid uppa fjall og skodudum italskt sveitathorp og svona uppistodu lon og sidan haldid a italskan pizzustad og bordad bestu pizzu i heimi.
A fostudeginum heldum vid heim og stoppudum i somu verslunarmidstod og thar var aftur keypt thessi ogedslegu runstykki. Sidan a heimleidinn isvar stoppad a McDonalds og eftir ad hafa bordad morgunmat um 8 og klukkan var 3 runnu 12 naggar ljuflega nidur (langadi samt ad gubba halftima seinna) og Franzi aat tvo big mac asamt sex noggum!!

En um helgina for eg med AFS til Harburgar sem er eldgomul holl og thar var voda gaman ad hitta alla skiptinemana fra Augsburg og Ingolfstadt og tala ensku og thysku. Var sjuklega stollt af sjalfri mer thegar eg gat utskyrt ad visindamenn vildu ekki segja ad eldgosid i Eyjafjallajökli vaeri buid a thysku!
Annars for sunnudagurinn i algjora leti og eg stod varla uppur ruminu nema til ad borda!
Og i dag fekk eg nyja stundatoflu og er nuna meira med 11. bekk og ekki eins mikid i skolanum. En i thysku var eg latin sitja vid tofluna medan krakkarnir utskyrdu inngang, meginmal og utgang( OK eg man aldrei ordid fyrir thetta), veit ekki af hverju!

En ja Thjodverjar verda alltaf skritnari og skritnari ( godan hatt held eg)
Til daemis thegar vid forum til Italiu var tekid med thysk mjolk, sallat og smjor og thad allt etid tharna! og thegar vid forum heim var farid med allt kjotid og ostinn, appelsinur, sitronur, olivur, kaki avexti og braud og alltaf verid ad tala um ad taka thetta heim og svona!



utsynid ur glugganum




thetta er nog i bili
Bis dann
Steinunn

1 comment:

  1. Gaman að heyra um ítalíuferðina. Mér finnst vanta meira af myndum af þér og fólkinu sem þú ert með. Hjá mér er stuð þreföld ælupest í gangi mjög skemmtilegt eða hitt þó heldur. Lovjú. S

    ReplyDelete